Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 20:30 Oliveira er með sjálfstraustið í lagi. Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. Þjálfarinn hans Alex Davis þýddi fyrir hann og þeir voru frábærir saman. Svarið var frekar stutt og einfalt er ég spurði þá félaga út í Gunnar. „Gunnar er harður gæi eins og allir sem ég mæti. Vonandi verður hann tilbúinn því ég ætla að berja hann í klessu,“ sagði Oliveira með aðstoð þýðingar frá Davis. Brasilíumaðurinn segist ekki hafa komið alla þessa leið til þess að eyða tíma í vitleysu. „Ég er agressífur og vonandi fer Gunnar niður í fyrstu lotu. Ég koma alla leið frá Brasilíu til þess að gefa fólkinu sýningu og ætla að rota hann í fyrstu lotu.“ Gunnar á að vera talsvert betri gólfglímumaður en Oliveira en sá brasilíski virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því. „Á gólfinu snýst þetta um þolinmæði. Ef ég lendi ofan á honum þá er kvöldinu lokið.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Klippa: Oliveira um bardagann gegn Gunnari MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. Þjálfarinn hans Alex Davis þýddi fyrir hann og þeir voru frábærir saman. Svarið var frekar stutt og einfalt er ég spurði þá félaga út í Gunnar. „Gunnar er harður gæi eins og allir sem ég mæti. Vonandi verður hann tilbúinn því ég ætla að berja hann í klessu,“ sagði Oliveira með aðstoð þýðingar frá Davis. Brasilíumaðurinn segist ekki hafa komið alla þessa leið til þess að eyða tíma í vitleysu. „Ég er agressífur og vonandi fer Gunnar niður í fyrstu lotu. Ég koma alla leið frá Brasilíu til þess að gefa fólkinu sýningu og ætla að rota hann í fyrstu lotu.“ Gunnar á að vera talsvert betri gólfglímumaður en Oliveira en sá brasilíski virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því. „Á gólfinu snýst þetta um þolinmæði. Ef ég lendi ofan á honum þá er kvöldinu lokið.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Klippa: Oliveira um bardagann gegn Gunnari
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00