Eldflaug SpaceX lenti á sjó vegna bilunar Samúel Karl Ólason skrifar 6. desember 2018 16:18 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. SpaceX Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira
Bilun kom upp í eldflaug SpaceX við geimskot í gær svo eldflaugin lenti á sjó í stað þess að lenda á jörðinni. Þetta var í þriðja sinn sem þessi tiltekna eldflaug var notuð til að koma farmi út í geim og tókst það þó lendingin hafi ekki heppnast. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX notaði sömu eldflaugina í þriðja sinn. Að þessu sinni var eldflaugin notuð til að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og var jólamáltíð geimfaranna þar á meðal. Birgðirnar innihalda einnig 40 mýs og 36 þúsund orma, sem nota á við rannsóknir á öldrun og breytingum á vöðvum í þyngdarleysi. Áætlað er að Dragon-geimfari SpaceX nái til geimstöðvarinnar á laugardaginn. Á leið aftur til jarðar kom þó upp bilun í vökvapumpu jafnvægisbúnaðar eldflaugarinnar svo hún snerist. Samkvæmt Elon Musk, stofnanda SpaceX, jafnað hreyfill eldflaugarinnar hana þó skömmu fyrir lendingu og virtist hún hafa lent í heilu lagi. Eldflaugin virtist lenda upprétt og hefði hún mögulega náð að lenda á jörðinni.Engines stabilized rocket spin just in time, enabling an intact landing in water! Ships en route to rescue Falcon. pic.twitter.com/O3h8eCgGJ7 — Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018 Hans Koenigsmann, varaforstjóri SpaceX, segir eldflaugina sjálfa hafa greint vandann og það sé innbyggt í þær að lenda í vatni í tilvikum sem þessum. Markmiðið sé að tryggja öryggi fólks.SpaceX hefur tólf sinnum lent á jörðinni áður og er þetta í fyrsta sinn sem slík lending misheppnast. Þá hafa lendingar á drónaskipum oft misheppnast. Allt í allt segir Koenigsmann að fyrirtækið hafi lent 32 eldflaugum í heilu lagi, sé eldflaugin í gær ekki talin með.Tracking shot of Falcon water landing pic.twitter.com/6Hv2aZhLjM— Elon Musk (@elonmusk) December 5, 2018
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Sjá meira