Pétur Marinó Jónsson hefur fylgt Gunnari eftir í Toronto og skjalfest bardagavikuna rækilega. Síðustu tímana fyrir vigtun fór Gunnar í bað og lét svo pakka sér inn með hitann í herberginu á fullu.
Þátturinn er ljómand skemmtilegur og áhugaverður. Svo nær Gunnar vonandi að fylgja þessu eftir með flottri frammistöðu í kvöld.