Gunnar stimplaði sig aftur inn | Svona var bardagakvöldið í Toronto Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 9. desember 2018 06:00 Gunnar öskrar af gleði eftir að hafa klárað bardagann sinn. vísir/getty Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira, Max Holloway vann Brian Ortega í lygilegum bardaga og Valentina Shevchenko tók fluguvigtarbeltið. Toronto bauð upp á stórkostlegt bardagakvöld sem byrjaði með látum snemma. Flestir upphitunarbardagarnir voru frábærir og þetta var ógleymanlegt kvöld. Gunnar hengdi Oliveira í annarri lotu og minnti UFC á að hann er langt frá því að vera búinn. Verður gaman að fylgjast með framhaldinu. Vísir var með beina lýsingu frá öllu kvöldinu og það má lesa lýsingu kvöldsins hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00 Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30 Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00 Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30 Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Svona var niðurskurðardagurinn hjá Gunnari | Myndband Í lokaþætti af The Grind er kíkt á bak við tjöldin og fólk fær að sjá hvernig Gunnar Nelson tekur af sér síðustu kílóin fyrir vigtun. 8. desember 2018 19:00
Ariel Helwani var búinn að sakna Gunnars Þekktasti MMA-blaðamaður heims, Ariel Helwani, er vinsælli en margir bardagakappar UFC og setið um hann í viðtölum. Vísir náði að stela honum í smá tíma og hann fagnar endurkomu Gunnars Nelson. 8. desember 2018 11:00
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Gunnar: Mér líður mjög vel og er tilbúinn Það er loksins komið að því að Gunnar Nelson labbi aftur inn í búrið hjá UFC eftir eins og hálfs árs fjarveru. Við hittum Gunna eftir vigtunina í keppnishöllinni í gær. 8. desember 2018 20:30
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
Þjálfari Gunnars: 2019 verður ár víkingsins Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er mættur til Kanada og verður að sjálfsögðu í horninu hjá Gunnari í kvöld. Hann er bjartsýnn venju samkvæmt. 8. desember 2018 22:30
Gunnar er orðinn að skrímsli John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, trúir því varla hvað skjólstæðingur hans er kominn í gott líkamlegt form fyrir bardagann gegn Alex Oliveira í kvöld. 8. desember 2018 10:00
Morgan: Þetta er stórt kvöld fyrir Gunnar John Morgan er einn af þekktustu MMA-blaðamönnum heims og er á öllum viðburðum UFC. Hann er spenntur að fá Gunnar Nelson aftur í búrið. 8. desember 2018 13:30