Rannsaka hvort par hafi stundað kynlíf ofan á Pýramídanum mikla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. desember 2018 21:47 Skjáskot úr myndbandinu. Mynd/Skjáskot Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög. Hvid er sagður hafa tekið myndir af sjálfum sér og konu við að stunda kynferðismök ofan á einum af pýramídunum frægu í Egyptalandi. Sérfræðingur segir að myndin sé fölsuð en Hvid er þekktur fyrir að taka nektarmyndir ofan á háum byggingum. Á vef Hvid má sjá mynd þar þar hann liggur ofan á konu og eru þau bæði nakin. Í bakgrunni er einn af pýramídunum og sjálf virðast þau einnig liggja ofan á pýramída. Myndband sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum sýnir einnig hvernig Hvid og konan klifra upp á bygginguna og sést konan meðal annars klæða sig úr að ofan. Fornleifaráðuneyti Egypta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem myndatakan er fordæmd en stranglega er bannað að vera á svæðinu í grennd við pýramídana eftir að svæðinu er lokað á kvöldin. Þá er einnig stranglega bannað að klifra upp á pýramídina sjálfa. Uppi er hins vegar áhöld um hvort myndirnar séu raunverulegar eða ekki. Fornleifafræðingurinn Zahi Hawass segir hins vegar af og frá að um sé að ræða pýramidan mikla, stærsta pýramídann af þeim sem finna má í Giza, líkt og Hvid sjálfur heldur fram. Til þess séu steinarnir sem sjást undir parinu of litlir. Telur hann víst að myndin sé fölsuð. Yfirmaður Giza-svæðisins segir að fyrsta skref rannsóknar á málinu sé að finna út úr því hvort að myndin sé fölsuð eður ei. Reynist það rétt þarf að kanna hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar en upphæð væntanlegrar sektargreiðslu veltur á því hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar. Afríka Egyptaland Fornminjar Kynlíf Norðurlönd Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Egypsk yfirvöld rannsaka nú hvort danski ljósmyndarinn Andreas Hvid og ónefnd vinkona hans hafi gerst brotleg við lög. Hvid er sagður hafa tekið myndir af sjálfum sér og konu við að stunda kynferðismök ofan á einum af pýramídunum frægu í Egyptalandi. Sérfræðingur segir að myndin sé fölsuð en Hvid er þekktur fyrir að taka nektarmyndir ofan á háum byggingum. Á vef Hvid má sjá mynd þar þar hann liggur ofan á konu og eru þau bæði nakin. Í bakgrunni er einn af pýramídunum og sjálf virðast þau einnig liggja ofan á pýramída. Myndband sem dreift hefur verið á samfélagsmiðlum sýnir einnig hvernig Hvid og konan klifra upp á bygginguna og sést konan meðal annars klæða sig úr að ofan. Fornleifaráðuneyti Egypta hefur gefið út yfirlýsingu þar sem myndatakan er fordæmd en stranglega er bannað að vera á svæðinu í grennd við pýramídana eftir að svæðinu er lokað á kvöldin. Þá er einnig stranglega bannað að klifra upp á pýramídina sjálfa. Uppi er hins vegar áhöld um hvort myndirnar séu raunverulegar eða ekki. Fornleifafræðingurinn Zahi Hawass segir hins vegar af og frá að um sé að ræða pýramidan mikla, stærsta pýramídann af þeim sem finna má í Giza, líkt og Hvid sjálfur heldur fram. Til þess séu steinarnir sem sjást undir parinu of litlir. Telur hann víst að myndin sé fölsuð. Yfirmaður Giza-svæðisins segir að fyrsta skref rannsóknar á málinu sé að finna út úr því hvort að myndin sé fölsuð eður ei. Reynist það rétt þarf að kanna hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar en upphæð væntanlegrar sektargreiðslu veltur á því hvort einhverjar skemmdir hafi verið unnar.
Afríka Egyptaland Fornminjar Kynlíf Norðurlönd Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira