„Væri hægt að sýna annálinn þegar Skaupið á að vera“ Sylvía Hall skrifar 30. nóvember 2018 21:26 Höfundar Skaupsins á hálfgerðum krísufundi fyrr í dag. Instagram Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“ Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri og einn handritshöfunda Skaupsins í ár, segir hinar frægu upptökur af samtali þingmanna á Klaustur Bar koma á óheppilegum tíma. Upptökur á Skaupinu séu komnar vel á veg en nú þurfi að taka atburði síðustu daga til skoðunar.Sjá einnig: Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins„Það hefði verið þægilegra fyrir mig að vera að fara klára tökur í næstu viku og klippa þetta saman og búa til Skaup en nú erum við allt í einu kominn þá stöðu að hugsa hvort við ætlum að taka þetta fyrir í Skaupinu og þá hvernig við ætlum að gera það,“ segir Arnór Pálmi í samtali við Vísi. Undirbúningsvinna fyrir Skaupið hófst í ágúst og hefur ferlið gengið vel að sögn Arnórs Pálma. Verið sé að leggja lokahönd á verkefnið og því hafi ekki verið mikið svigrúm fyrir breytingar en miðað við umfang þessa máls hafi ekki verið annað hægt en að taka stöðuna og ræða málið. Hann segir atburðarás síðustu daga hafa komið handritshöfundum verulega óvart líkt og þorra þjóðarinnar og nú sé í þeirra höndum að sjá hvort hægt sé að spegla þetta allt saman á spaugilegan hátt. Miðað við það sem fram hefur komið væri hægt að sýna fréttaannálinn þegar Skaupið ætti að vera. „Það væri bara gott grín.“
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32 Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Teymi grínista og leikara sér um Skaupið í ár Arnór Pálmi Arnarson leikstýrir Skaupinu annað árið í röð. 11. október 2018 17:32
Krísufundur hjá handritshöfundum Skaupsins Atburðarrás síðustu daga mun að öllum líkindum rata í Skaup allra landsmanna í ár. 30. nóvember 2018 17:50