„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2018 16:45 Heiðar Logi segir sögu sína í myndbandi 66 gráður norður. Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga. Einkalífið Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira
Saga brimbrettakappans Heiðars Loga Elíassonar er ótrúleg eins og lesendur Vísis fengu að kynnast þegar hann var gestur í Einkalífinu fyrr í þessum mánuði. Þegar Heiðar Logi var aðeins átján ára skipti hann áfengi út fyrir adrenalínið. Eftir að hafa átt erfitt uppdráttar í skóla vegna erfiðs athyglisbrests fann Heiðar loks leið til að fá útrás fyrir alla orkuna á brimbrettinu og hefur síðan þá ekki litið til baka. Einn helstu bakhjarl Heiðar er fyrirtækið 66 gráður norður og hefur fyrirtækið framleitt myndband tileinkað honum.Sjá einnig:Pabbi var mín besta forvörn„Æskan mín einkenndist af mikilli óreiðu. Ég var með mikinn athyglisbrest og mjög orkumikill. Ég tók út orkuna mína á neikvæðan hátt og var á endanum rekinn úr skóla. Ég var stanslaust á iði, gat varla setið kyrr og náði hvergi að finna fyrir ró innra með mér,“ segir Heiðar í myndbandinu. Hann segist hafa verið settur Rítalín 6 ára og hafi hann róast mikið við það. „Þegar á leið fann ég hvernig mér fannst öll fegurð við áhugaverðar samræður hvarf. Þegar ég var um 15 ára gamall, þá prófaði ég að fara á brimbretti í fyrsta sinn. Þar fann ég loksins, í fyrsta sinn, einhverskonar tól sem gæti hjálpað mér að vera rólegri og þar af leiðandi meira ég sjálfur. Ég gat loks lagst upp í rúm og farið beint að sofa, í stað þess að liggja í rúminu klukkutímum saman með alla þessa orku kraumandi innra með mér. Það var á þeim tímapunkti sem ég áttaði mig á því, að þetta myndi vera mitt eigið líf.“ Hér að neðan má sjá myndbandið um Heiðar Loga.
Einkalífið Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Fleiri fréttir Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Sjá meira