Birta blóði drifna stiklu úr Ófærð Andri Eysteinsson skrifar 23. nóvember 2018 17:33 Önnur þáttaröð Ófærðar hefst annan í jólum. Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson. Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Margir bíða í ofvæni eftir nýrri þáttaröð Ófærðar en ný stikla var birt úr þáttaröðinni í dag. Óhætt er að segja að Ófærð hafi farið sigurför um heiminn og hefur hún nú verið sýnd í flestum heimshornum og hlotið mikið lof gagnrýnenda. Stikluna má sjá neðst í fréttinni. Áætla má að nokkrir tugir milljóna hafi horft á fyrstu seríu Ófærðar til enda, en hún var t.d. vinsælasta erlenda þáttaröðin sem sýnd var í Frakklandi árið 2016, en 5,2 milljónir horfðu á fyrsta þáttinn. Einnig fékk Ófærð mjög gott áhorf í Bretlandi, Þýskalandi, Japan og Ástralíu svo nokkur lönd séu talin.Íslendingar sjá þættina fyrstir allra Íslendingar verða fyrstir til að bera nýju þáttaröðina augum en hún verður frumsýnd 26. desember, annan í jólum, á RÚV. Ófærð er framleidd af Baltasar Kormáki og Magnúsi Viðari Sigurðssyni hjá RVK Studios og aðalhlutverk eru sem fyrr í höndum Ólafs Darra Ólafssonar, Ilmar Kristjánsdóttur og Ingvars E. Sigurðssonar. Handritið skrifa Sigurjón Kjartansson, Clive Bradley, Margrét Örnólfsdóttir og Holly Phillips. Leikstjórar eru Baltasar Kormákur, Börkur Sigþórsson, Ugla Hauksdóttir og Óskar Þór Axelsson.
Tengdar fréttir Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07 Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05 Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45 Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Settu á svið líkfund við Alþingishúsið fyrir Ófærð 2 Eitt af fyrstu atriðunum í annarri seríu. 3. maí 2018 14:07
Eyðilagði Ófærð fyrir enskum manni í beinni: „Litli skíturinn þinn“ Hjörvar Hafliðason heyrði í enskum félaga sínum í Brennslunni í morgun og var tilgangurinn aðeins einn, hann ætlaði sér að segja honum hver morðinginn væri í Ófærð. 23. febrúar 2016 12:05
Ófærð: Biður Íslendinga um að gaspra ekki um morðingjann Sigurjón Kjartansson biðlar til Íslendinga að fara varlega í samfélagsmiðlaumræðunni um lokaþátt Ófærðar sem sýndur verður í kvöld og skemma fyrir útlendingunum. 21. febrúar 2016 15:45