Neitaði að faðma gamla þjálfarann sinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. nóvember 2018 13:00 Mayfield saknar ekki gamla þjálfarans síns. vísir/getty Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018 NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira
Samskipti Baker Mayfield, leikstjórnanda Cleveland Browns, og Hue Jackson, fyrrum þjálfara Cleveland og núverandi þjálfara hjá Cincinnati, eftir leik liðanna í gær voru mjög áhugaverð. Þá ætlaði Jackson að þjálfa sinn gamla lærisvein en Baker vildi ekki hafa það og kom sér hjá faðmlaginu. Hann tók þó í hönd Jackson. Mayfield var valinn fyrstur í síðasta nýliðavali en Jackson hélt honum þó á bekkinn í upphafi leiktíðar. Þjálfarinn var svo rekinn og eftir það hefur Mayfield blómstrað sem og liðið. Leikstjórnandinn sagði eftir leikinn að hann væri fyrst og fremst svekktur út í Jackson fyrir að ráða sig til liðs sem spilaði við Browns tvisvar á ári. Browns pakkaði Bengals saman í gær og þetta virtist á stundum vera persónulegt gagnvart Jackson sem er ekki vinsæll hjá sínum gömlu leikmönnum.Hue Jackson went for the hug and Baker hit him with the “we’re just friends” handshake pic.twitter.com/khycq8Vhik — Will Brinson (@WillBrinson) November 25, 2018
NFL Tengdar fréttir Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00 Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Fann liðsfélaga sinn látinn Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Venus verður sú elsta í sögunni og Serena gæti snúið aftur Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Sjá meira
Magnaðir loftfimleikar hjá leikmanni Seattle Seahawks Chris Carson, hlaupari hjá Seattle Seahawks, átti örugglega tilþrif helgarinnar í NFL-deildinni en hann sýndi þá mögnuð fimleikatilþrif í einu hlaupa sinna upp völlinn. 26. nóvember 2018 11:00