Gamlir spjallþræðir hrella Facebook-notendur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 21:38 Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Nordicphotos/Getty Eitthvað skrítið virðist vera á seyði hjá samskiptaforritinu Facebook en í kvöld barst fréttastofu ábendingar frá furðu lostnum notendum. Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Þeir sem hafa lent í skringilegheitunum lýsa því hvernig ótal spjallgluggar, um 30-40 talsins, birtast skyndilega eins og Facebook-vinir þeirra hafi sent ný skilaboð til viðtakanda en það skrítna er að engin ný skilaboð eru að finna í spjallgluggunum. „Þetta færist bara í aukana,“ sagði einn Facebook-notandi í samtali við fréttastofu. Vísir hefur ekki fengið neinar upplýsingar um slík „spjallþráðaflóð“ í snjallsímum. Ekki er hægt að slá því föstu að um netóværu sé að ræða því undanfarið hefur ýmislegt skrítið gerst á Facebook. Samskiptamiðillinn hrundi um daginn auk þess sem tilkynningar hafa ekki borist sem skyldi hjá öllum notendum. Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Eitthvað skrítið virðist vera á seyði hjá samskiptaforritinu Facebook en í kvöld barst fréttastofu ábendingar frá furðu lostnum notendum. Eldri spjallþræðir skjóta upp kollinum í hrönnum eins og þeir séu nýir. Þeir sem hafa lent í skringilegheitunum lýsa því hvernig ótal spjallgluggar, um 30-40 talsins, birtast skyndilega eins og Facebook-vinir þeirra hafi sent ný skilaboð til viðtakanda en það skrítna er að engin ný skilaboð eru að finna í spjallgluggunum. „Þetta færist bara í aukana,“ sagði einn Facebook-notandi í samtali við fréttastofu. Vísir hefur ekki fengið neinar upplýsingar um slík „spjallþráðaflóð“ í snjallsímum. Ekki er hægt að slá því föstu að um netóværu sé að ræða því undanfarið hefur ýmislegt skrítið gerst á Facebook. Samskiptamiðillinn hrundi um daginn auk þess sem tilkynningar hafa ekki borist sem skyldi hjá öllum notendum.
Facebook Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11 Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15 Mest lesið „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Fleiri fréttir Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Sjá meira
Facebook stríðir notendum Notendur Facebook um víða veröld hafa kvartað undan hægagangi á samfélagsmiðlinum eftir hádegi í dag 20. nóvember 2018 14:11
Sjáðu hve mikið þú notar Facebook Margir kannast við að vera fullmikið á netinu. Til dæmis er hægt að verja óhemjutíma á Facebook og týna sér þannig. 23. nóvember 2018 06:15