Sjónvarpinu verði stýrt með huganum Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 10. nóvember 2018 11:00 Samsung er með margt í kortunum. Vísir/Getty Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið. Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samsung þróar um þessar mundir hugbúnað fyrir snjallsjónvörp svo að hægt sé að stýra þeim með hugsununum einum saman. Verkefnið nefnist Pontis og er sérstaklega hugsað fyrir fólk með fötlun. Á ráðstefnu í San Francisco í vikunni sagði talsmaður fyrirtækisins að Samsung vildi þannig „gera notendum með líkamlegar fatlanir kleift að skipta um stöð eða hækka og lækka með heilanum“. CNet greindi frá þessu. Verkefnið er ekki bara hugmynd heldur var frumgerð til sýnis á ráðstefnunni. „Við erum sífellt að þróa tækni sem er flóknari, snjallari, en við megum ekki gleyma því að tæknin þarf að vera sniðin að notandanum,“ hafði CNet eftir talsmanninum. Til þess að stýra sjónvarpinu mun notandi þurfa að vera með sérstaka hettu sem þakin er skynjurum og horfa í augnmyndavél sem skráir hreyfingar augnanna. Þessi hetta er svo tengd við tölvu sem er síðan tengd við sjónvarpið.
Birtist í Fréttablaðinu Samsung Tækni Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira