Tengdasonur Mosfellsbæjar fékk mjög slæmar fréttir í leikslok Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2018 13:00 Patrick Mahomes með Andy Reid þjálfara. Vísir/Getty Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018 NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira
Patrick Mahomes hefur heldur betur slegið í gegn í NFL-deildinni í vetur og er búinn að vera iðinn við að bæta metin í NFL með frábærri frammistöðu sinni. Mahomes og félagar í Kansas City Chiefs unnu einn einn sigurinn um helgina en ekkert sást þó til Patrick Mahomes í leikslok.Another record broken.@patrickmahomes5 highlights pic.twitter.com/klwr34jzW4 — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 12, 2018Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands í fyrrasumar þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Kærasta Patrick Mahomes heitir Brittany Matthews og hún var á vellinum á sunnudaginn til að fylgjast með sínum manni. Þar var líka stjúpfaðir hennar. Brittany Matthews birti mynd af sér á Instagram eftir leikinn og sagði frá því að skömmu eftir að myndin var tekin frétti hún af því að stjúpfaðir hennar hefði hnigið niður. Brittany greindi jafnframt frá því að stjúpfaðir hennar hefði ekki lifað af eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramToday is a day I will never forget! Directly after this picture I sprinted to the front entrance to see my step dad passed out! He did not come back from this and he was called to heaven today! I KNOW 100% he is so happy up there with his kids looking down on us cheering loud that his chiefs won today! Thank you everyone for the prayers and sweet text! We will miss you Paul So So So Much! I will take care of mom for you! A post shared by Brittany Matthews (@brittanylynne8) on Nov 11, 2018 at 3:56pm PST Patrick Mahomes sést hér fyrir neðan strax eftir leikinn með þjálfaranum Andy Reid..@Chiefs QB @PatrickMahomes5 did not attend the media conference following Sunday's win because of a family emergency. His girlfriend, Brittany Matthews, later shared on Instagram that her step-dad was "called to heaven today." pic.twitter.com/TBderI8DMh — Stephanie Graflage (@stephgraflage) November 12, 2018Patrick Mahomes fékk fréttirnar í leikslok og fór strax til móts við Brittany Matthews og fjölskyldu hennar á sjúkrahúsinu. Mahomes ræddi því ekki leikinn við blaðamenn eins og hann er vanur. Andy Reid, þjálfari Kansas City Chiefs, ræddi atvikið við blaðamenn og sendi fjölskyldunni samúðarkveðjur. Hann sagði líka frá því að Patrick Mahomes hafi verið mættur á æfingu daginn eftir og hann ætli að halda áfram uppteknum hætti.The stepfather of Brittany Matthews — Patrick Mahomes’ girlfriend — collapsed and died during the Chiefs game on Sunday: https://t.co/4kYXhLiaAwpic.twitter.com/v0P2ZnQOgM — Sporting News (@sportingnews) November 12, 2018
NFL Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Körfubolti ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Keflavík - Njarðvík 93-83 | Montrétturinn Keflvíkinga Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Toppliðið lék sér á lokakaflanum Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Sjá meira