Sekt fjölmiðlanefndar á 365 vegna Glamour stendur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 15:18 Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. vísir/hanna Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því. Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað fjölmiðlanefnd af kröfu fjölmiðlafyrirtækisins 365 um að ógilda skyldi stjórnvaldssekt nefndarinnar á hendur fyrirtækinu vegna áfengisauglýsinga sem birtust í þremur tölublöðum tímaritsins Glamour haustið 2016. Fjölmiðlanefnd taldi að 365 hefði brotið gegn lögum um fjölmiðla þar sem kemur fram að óheimilt sé að auglýsa áfengi og tóbak. Þar af leiðandi var fyrirtækið sektað um eina milljón króna. Þessu hafnaði 365 þar sem fyrirtækið taldi að skort hefði heimild fyrir ákvörðun nefndarinnar þar sem Glamour hafi á þessum tíma verið gefið út af bresku dótturfyrirtæki 365. Því hafi fjölmiðlanefndin farið út fyrir valdsvið sitt. Fram kemur í dómi héraðsdóms að fjölmiðlanefnd hafi hins vegar talið að tímaritið Glamour félli undir íslenska lögsögu þar sem það væri ætlað almenningi hér á landi. Á þetta fellst héraðsdómur þar sem hann metur það sem svo að fyrirliggjandi gögn og upplýsingar beri með sér að 365 hafi starfrækt Glamour áfram og ekki hafið orðið raunverulegar breytingar í þeim efnum eftir að breska dótturfélagið var skráð útgefandi árið 2015. Fjölmiðlanefnd hafi því réttilega sektað 365 vegna áfengisauglýsinganna og sýknaði héraðsdómur því nefndina af kröfum fyrirtækisins. Einnar milljóna króna sektin stendur því.
Áfengi og tóbak Fjölmiðlar Mest lesið Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent