Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2018 22:45 Hamrén ræddi við Gumma Ben í dag. vísir/skjáskot Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Skagamaðurinn ungi er í íslenska landsliðshópnum í fyrsta skipti en hann hefur farið á kostum síðan hann gekk í raðir CSKA Moskva frá Norrköping í sumar. Hann hefur eðlilega heillað landsliðsþjálfarann en Arnór skoraði meðal annars í Meistaradeildinni gegn Roma í vikunni. Hann bætti svo um betur og skoraði gegn toppliði Zenit í úrvalsdeildinni í Rússlandi um helgina. „Ég sá hann í Svíþjóð áður en ég tók við Íslandi,“ sagði Hamrén í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson á hóteli íslenska liðsins í Belgíu í dag þar sem landsliðið býr sig undir leik í Þjóðadeildinni gegn Belgíu á fimmtudag. „Þar sá ég leikmann með mikla hæfileika. Hann heillaði mig í Svíþjóð; svo ungur, svo hæfileikaríkur og svo mikið efni en ég var smá hræddur um að flutningarnir til Moskvu hafi komið of snemma.“ „Maður hef séð dæmi þess að þeir koma til félags og spila ekki. Svo fara þeir á láni og svo eru þeir komnir aftur til félagsins sem þeir byrjuðu hjá en hann fékk tækifærið og er að grípa það.“ „Hann hefur verið góður í þessum leikjum og þegar þú spilar tvo leiki frá byrjun í Meistaradeildinni þá er það frábært að hann tók þetta skref því ef þú spilar í rússnesku úrvalsdeildinni með toppliði og Meistaradeildinni, þá færðu fullt af reynslu.“ Ítarlegt viðtal við Hamren birtist á vef Vísis á morgun. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45 Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Skagamaðurinn ungi er í íslenska landsliðshópnum í fyrsta skipti en hann hefur farið á kostum síðan hann gekk í raðir CSKA Moskva frá Norrköping í sumar. Hann hefur eðlilega heillað landsliðsþjálfarann en Arnór skoraði meðal annars í Meistaradeildinni gegn Roma í vikunni. Hann bætti svo um betur og skoraði gegn toppliði Zenit í úrvalsdeildinni í Rússlandi um helgina. „Ég sá hann í Svíþjóð áður en ég tók við Íslandi,“ sagði Hamrén í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson á hóteli íslenska liðsins í Belgíu í dag þar sem landsliðið býr sig undir leik í Þjóðadeildinni gegn Belgíu á fimmtudag. „Þar sá ég leikmann með mikla hæfileika. Hann heillaði mig í Svíþjóð; svo ungur, svo hæfileikaríkur og svo mikið efni en ég var smá hræddur um að flutningarnir til Moskvu hafi komið of snemma.“ „Maður hef séð dæmi þess að þeir koma til félags og spila ekki. Svo fara þeir á láni og svo eru þeir komnir aftur til félagsins sem þeir byrjuðu hjá en hann fékk tækifærið og er að grípa það.“ „Hann hefur verið góður í þessum leikjum og þegar þú spilar tvo leiki frá byrjun í Meistaradeildinni þá er það frábært að hann tók þetta skref því ef þú spilar í rússnesku úrvalsdeildinni með toppliði og Meistaradeildinni, þá færðu fullt af reynslu.“ Ítarlegt viðtal við Hamren birtist á vef Vísis á morgun.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45 Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Chelsea skrapaði botninn með Southampton Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Sjá meira
Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45
Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00
Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45
Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30