Hamrén var hræddur um Arnór er hann skipti til Rússlands Anton Ingi Leifsson skrifar 13. nóvember 2018 22:45 Hamrén ræddi við Gumma Ben í dag. vísir/skjáskot Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Skagamaðurinn ungi er í íslenska landsliðshópnum í fyrsta skipti en hann hefur farið á kostum síðan hann gekk í raðir CSKA Moskva frá Norrköping í sumar. Hann hefur eðlilega heillað landsliðsþjálfarann en Arnór skoraði meðal annars í Meistaradeildinni gegn Roma í vikunni. Hann bætti svo um betur og skoraði gegn toppliði Zenit í úrvalsdeildinni í Rússlandi um helgina. „Ég sá hann í Svíþjóð áður en ég tók við Íslandi,“ sagði Hamrén í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson á hóteli íslenska liðsins í Belgíu í dag þar sem landsliðið býr sig undir leik í Þjóðadeildinni gegn Belgíu á fimmtudag. „Þar sá ég leikmann með mikla hæfileika. Hann heillaði mig í Svíþjóð; svo ungur, svo hæfileikaríkur og svo mikið efni en ég var smá hræddur um að flutningarnir til Moskvu hafi komið of snemma.“ „Maður hef séð dæmi þess að þeir koma til félags og spila ekki. Svo fara þeir á láni og svo eru þeir komnir aftur til félagsins sem þeir byrjuðu hjá en hann fékk tækifærið og er að grípa það.“ „Hann hefur verið góður í þessum leikjum og þegar þú spilar tvo leiki frá byrjun í Meistaradeildinni þá er það frábært að hann tók þetta skref því ef þú spilar í rússnesku úrvalsdeildinni með toppliði og Meistaradeildinni, þá færðu fullt af reynslu.“ Ítarlegt viðtal við Hamren birtist á vef Vísis á morgun. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45 Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, var áhyggjufullur um að ákvörðun Arnórs Sigurðssonar að fara frá Svíþjóð til Rússlands hafi komið of snemma. Skagamaðurinn ungi er í íslenska landsliðshópnum í fyrsta skipti en hann hefur farið á kostum síðan hann gekk í raðir CSKA Moskva frá Norrköping í sumar. Hann hefur eðlilega heillað landsliðsþjálfarann en Arnór skoraði meðal annars í Meistaradeildinni gegn Roma í vikunni. Hann bætti svo um betur og skoraði gegn toppliði Zenit í úrvalsdeildinni í Rússlandi um helgina. „Ég sá hann í Svíþjóð áður en ég tók við Íslandi,“ sagði Hamrén í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson á hóteli íslenska liðsins í Belgíu í dag þar sem landsliðið býr sig undir leik í Þjóðadeildinni gegn Belgíu á fimmtudag. „Þar sá ég leikmann með mikla hæfileika. Hann heillaði mig í Svíþjóð; svo ungur, svo hæfileikaríkur og svo mikið efni en ég var smá hræddur um að flutningarnir til Moskvu hafi komið of snemma.“ „Maður hef séð dæmi þess að þeir koma til félags og spila ekki. Svo fara þeir á láni og svo eru þeir komnir aftur til félagsins sem þeir byrjuðu hjá en hann fékk tækifærið og er að grípa það.“ „Hann hefur verið góður í þessum leikjum og þegar þú spilar tvo leiki frá byrjun í Meistaradeildinni þá er það frábært að hann tók þetta skref því ef þú spilar í rússnesku úrvalsdeildinni með toppliði og Meistaradeildinni, þá færðu fullt af reynslu.“ Ítarlegt viðtal við Hamren birtist á vef Vísis á morgun.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45 Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00 Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45 Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Fleiri fréttir Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Sjá meira
Fyrirliðinn stressaður fyrir að opna sig fyrir þjóðinni Aron Einar Gunnarsson opnar sig í nýrri ævisögu sem kemur út í vikunni. 13. nóvember 2018 16:45
Meiðslalistinn lengist enn Gylfi Þór Sigurðsson var síðastur til að bætast á langan meiðslalista íslenska landsliðsins. Átta verða fjarverandi vegna meiðsla í leikjunum gegn Belgíu og Katar. Íslenski hópurinn er reynsluminni en oft áður. 13. nóvember 2018 08:00
Freyr stjórnaði æfingunni á meðan Hamrén fundaði upp á liðshóteli Íslenska fótboltalandsliðið er komið til Brussel í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir leikinn á móti Belgíu á fimmtudaginn kemur. Landsliðsþjálfarinn stýrði þó ekki æfingu íslenska liðsins í gær. 13. nóvember 2018 08:45
Íslendingar hittast í miðborg Brussel fyrir leik Um 400 Íslendingar verða í stúkunni á móti Belgíu. 13. nóvember 2018 15:30