Mexíkó missir NFL-leik aðeins sex dögum fyrir upphafsflaut Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 18:00 Hátt i 80 þúsund áhorfendur hafa mætt á leiki NFL-deildarinnar í Mexíkó undanfarin tvö ár. Nú verður hinsvegar ekkert af þessu leik. Vísir/Getty Það verður ekkert að því að stórleikur NFL-deildarinnar um næstu helgi fari fram í Mexíkóborg. Leikurinn hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Tvö af bestu liðum deildarinnar, Los Angeles Rams og Kansas City Chiefs, áttu að mætast í Mánudagsleik deildarinnar 19. nóvember næstkomandi. Bæði hafa þau unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum og þetta er einn af leikjum tímabilsins. Ekkert verður af þessum leik í Mexíkó því en hann hefur nú verið færður aðeins sex dögum fyrir leikdag. Ástæðan er slæmt ástand leikvallarins. Leikurinn fer nú fram í Los Angeles borg eða á heimavelli Hrútanna.Monday night's game between the Rams and Chiefs has been moved from Mexico City to Los Angeles after poor field conditions threatened player safety. https://t.co/qSIg4zRSgp — Post Sports (@PostSports) November 14, 2018Leikurinn átti að fara fram á hinum magnaða Azteca-leikvangi sem hefur meðal annars hýst tvo úrslitaleiki HM í fótbolta (1970 og 1986). Tónleikahald og fótboltaleikir hafa farið það illa með Azteca-leikvanginn að undanförnu að grasið þykir ekki lengur boðlegt fyrir leik í NFL-deildinni.Unreal. Here’s the field in Mexico pic.twitter.com/DFPaXKfB2r — Scott Zolak (@scottzolak) November 13, 2018Chiefs vs. Rams Moved From Mexico City to Los Angeleshttps://t.co/dT4KSM3PlRpic.twitter.com/CHte7cykry — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 13, 2018NFL-deildin hefur ekki aðeins farið með leiki til Lundúna síðustu árin því þetta átti að vera þriðja árið í röð þar sem er spilað á Azteca-leikvanginum. Það hefur farið fram NFL-leikur á leikvanginum undanfarin tvö ár, 76.473 manns komu á leik Houston Texans og Oakland Raiders árið 2016 og 77.357 manns komu á leik New England Patriots og Oakland Raiders í fyrra. Það sem gerði eflaust útslagið nú var að leikmenn liðanna tveggja voru farnir að hóta því að neita að spila leikinn vegna meiðslahættu eins og sjá má hér fyrir neðan.Report: Some Rams and Chiefs players are “seriously considering” not playing in Mexico City over safety concerns https://t.co/y9r46S1Hchpic.twitter.com/OCEd4rMwWa — NBC Sports (@NBCSports) November 13, 2018 NFL Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Það verður ekkert að því að stórleikur NFL-deildarinnar um næstu helgi fari fram í Mexíkóborg. Leikurinn hefur verið fluttur aftur til Bandaríkjanna. Tvö af bestu liðum deildarinnar, Los Angeles Rams og Kansas City Chiefs, áttu að mætast í Mánudagsleik deildarinnar 19. nóvember næstkomandi. Bæði hafa þau unnið átta af fyrstu níu leikjum sínum og þetta er einn af leikjum tímabilsins. Ekkert verður af þessum leik í Mexíkó því en hann hefur nú verið færður aðeins sex dögum fyrir leikdag. Ástæðan er slæmt ástand leikvallarins. Leikurinn fer nú fram í Los Angeles borg eða á heimavelli Hrútanna.Monday night's game between the Rams and Chiefs has been moved from Mexico City to Los Angeles after poor field conditions threatened player safety. https://t.co/qSIg4zRSgp — Post Sports (@PostSports) November 14, 2018Leikurinn átti að fara fram á hinum magnaða Azteca-leikvangi sem hefur meðal annars hýst tvo úrslitaleiki HM í fótbolta (1970 og 1986). Tónleikahald og fótboltaleikir hafa farið það illa með Azteca-leikvanginn að undanförnu að grasið þykir ekki lengur boðlegt fyrir leik í NFL-deildinni.Unreal. Here’s the field in Mexico pic.twitter.com/DFPaXKfB2r — Scott Zolak (@scottzolak) November 13, 2018Chiefs vs. Rams Moved From Mexico City to Los Angeleshttps://t.co/dT4KSM3PlRpic.twitter.com/CHte7cykry — Kansas City Chiefs (@Chiefs) November 13, 2018NFL-deildin hefur ekki aðeins farið með leiki til Lundúna síðustu árin því þetta átti að vera þriðja árið í röð þar sem er spilað á Azteca-leikvanginum. Það hefur farið fram NFL-leikur á leikvanginum undanfarin tvö ár, 76.473 manns komu á leik Houston Texans og Oakland Raiders árið 2016 og 77.357 manns komu á leik New England Patriots og Oakland Raiders í fyrra. Það sem gerði eflaust útslagið nú var að leikmenn liðanna tveggja voru farnir að hóta því að neita að spila leikinn vegna meiðslahættu eins og sjá má hér fyrir neðan.Report: Some Rams and Chiefs players are “seriously considering” not playing in Mexico City over safety concerns https://t.co/y9r46S1Hchpic.twitter.com/OCEd4rMwWa — NBC Sports (@NBCSports) November 13, 2018
NFL Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Fótbolti Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Hörður kominn undan feldinum Körfubolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Fleiri fréttir Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Friðrik Ingi hættur með Hauka Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Hörður kominn undan feldinum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn