Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 10:00 Russell Wilson á ferðinni í nótt. vísir/getty Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Afturelding mætir Val í undanúrslitum „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Aron Elís með slitið krossband Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti