Stærsta tap meistara frá upphafi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 08:30 Mark Ingram fagnar snertimarki Saints í gær. vísir/getty Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira
Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. Saints vann 41 stigs sigur á Eagles en þetta er stærsta tap ríkjandi meistara í deildinni frá upphafi. Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, átti hörmulegan leik. Kastaði aðeins 156 jarda og þrír boltar frá honum enduðu í höndum andstæðingunum.FINAL: The @Saints improve to 9-1! #GoSaints#PHIvsNOpic.twitter.com/oj9LrzmmQT — NFL (@NFL) November 19, 2018 Það var ekki sama bras á Drew Brees, leikstjórnanda Saints, en hann endaði með 363 jarda og 4 snertimörk. Óstöðvandi og Saints skorar að vild þessa dagana. Liðið var að vinna sinn níunda leik í röð. Það var mikil spenna í mörgum leikjum gærdagsins. Dallas vann Atlanta með síðasta sparki leiksins og slíkt hið sama gerðu Denver og Oakland. Jacksonville-vörnin var stórkostleg lengstum gegn Pittsburgh en liðið fór á taugum undir lokin og Steelers sigldi fram úr á ótrúlegan hátt.FINAL: The @steelers score 20 unanswered points to WIN! #PITvsJAX#HereWeGopic.twitter.com/TIWaqynry7 — NFL (@NFL) November 18, 2018 Leikstjórnandinn Ben Roethlisberger hljóp með boltann í endamarkið fyrir sigrinum. Það var þó enginn afgangur af því hlaupi hjá stóra Ben.Úrslit: Chicago-Minnesota 25-20 Atlanta-Dallas 19-22 Baltimore-Cincinnati 24-21 Detroit-Carolina 20-19 Indianapolis-Tennessee 38-10 NY Giants-Tampa Bay 38-35 Washington-Houston 21-23 Jacksonville-Pittsburgh 16-20 Arizona-Oakland 21-23 LA Chargers-Denver 22-23 New Orleans-Philadelphia 48-7Í nótt: LA Rams - Kansas City ChiefsStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Troðinn laugardagur endar á úrslitaleiknum á HM í pílu Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Stjörnulið vikunnar hjá Fantasýn: „Teitur var vondi karlinn“ AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Searle vann fyrsta settið á móti Littler Fann liðsfélaga sinn látinn Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Opin æfing hjá strákunum okkar Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Bílstjóri Anthony Joshua ákærður vegna banaslyssins í Nígeríu Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn Ferrell vakti mikla lukku á hokkíleik: „Gæti þurft að fara inn á“ Liðsfélagar í kasti við lögin og Cardi B flækt í málið „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ KR bætir við sig Letta „Hann verður alltaf númer eitt“ Berst við krabbamein Littler sættist við áhorfendur í salnum „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Orðið fyrir fordómum allan ferilinn Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Sjá meira