Ótrúlegt að sautján ára kappaksturskona hafi lifað af þennan árekstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 10:00 Sophia Florsch. Mynd/Instagram/Van Amersfoort Racing Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af. Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira
Þýsk táningsstelpa slasðist mjög illa í árekstri í kappakstri um helgina eftir að hafa flogið út af brautinni og yfir öryggisgirðingu. Nú er komið í ljós að hin þýska Sophia Florsch lifði af þennan árekstur og þessa rosalegu flugferð sína í F3 kappakstrinum í Macau í Kína. Sophia Florsch er aðeins sautján ára gömul en hún keppir fyrir Van Amersfoort Racing liðið. Van Amersfoort Racing gaf út yfirlýsingu eftir slysið um að Sophia Florsch væri með meðvitund og ekki í lífshættu. Frekari fréttir af ástandi Sophia Florsch hafa nú komið fram í dagsljósið en hún hryggbrotnaði í þessum árekstri og þarf að fara í aðgerð.Formula 3 driver Sophia Florsch fractured her spine in a high-speed crash at the Macau Grand Prix in China. She was due to undergo surgery on Monday morning. More: https://t.co/ownHrijIWupic.twitter.com/qWP9UWnfeo — BBC Sport (@BBCSport) November 19, 2018Sophia Florsch var á 276 kílómetra hraða þegar hún fór utan í bíl Jehan Daruvala á fjórða hring. Hún missti stjórn á bílnum og lenti á bíl Sho Tsuboi áður en hún flaug út úr brautinni. Áreksturinn við bíl Sho Tsuboi varð til þess að bíll Sophiu fór á flug og fór yfir varnargarð. Hún endaði á vegg utan brautar og á svæði þar sem ljósmyndarar og öryggisverðir höfðu aðstöðu. Sho Tsuboi slasaðist líka í árekstrinum sem og tveir ljósmyndarar og einn öryggisvörður. Sophia Florsch fullvissaði aðdáendur sína á Twitter að það væri í lagi með hana en að hún væri á leiðinni í aðgerð í dag. „Takk allir fyrir stuðninginn oh hlý orð. Frekari fréttir bráðum,“ skrifaði Sophia Florsch á Twitter-síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan.Just wanted to let everybody know that I am fine but will be going into Surgery tomorow morning. Thanks to the @fia and @hwaag_official@MercedesAMGF1 who are taking great care of me. Thanks to everybody for the Supporting messages. Update soon. — Sophia Floersch (@SophiaFloersch) November 18, 2018 Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessum svakalega árekstri og þar sést vel hversu magnað er að Sophia hafi hreinlega lifað þetta hryllilega slys af.
Aðrar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Sjá meira