Flautuþristur Oladipo batt enda á sigurgöngu Boston Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. nóvember 2018 09:12 Oladipo var frábær fyrir Pacers vísir/getty Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114 NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Victor Oladipo tryggði Indiana Pacers sigur á Boston Celtics með þriggja stiga körfu á loka sekúndum leiks liðanna í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Þegar 3,4 sekúndur voru eftir af leiknum var Boston yfir 101-99. Oladipo fór í þriggja stiga skotið og það lá í netinu. Gestirnir náðu ekki að svara og sigurinn heimamanna. Leikurinn var mjög jafn nærri allan tímann og skiptust liðin 18 sinnum á forystunni. Boston, sem komst í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í vor, hafði unnið síðustu fjóra leiki sína áður en kom að leiknum í nótt.ALL THE ANGLES! Victor Oladipo's CLUTCH three-pointer wins it for the @Pacers! pic.twitter.com/J1nsaQ59Hd — NBA (@NBA) November 4, 2018 Í Portland sá LeBron James um að tryggja gestunum í Los Angeles Lakers langþráðan sigur gegn Trail Blazers. James, sem kom til Lakers í sumar, skoraði 28 stig og gaf 7 stoðsendingar í 114-110 sigrinum. Fyrir þennan leik hafði Lakers ekki unnið gegn Portland í 16 leikjum. Damian Lillard og CJ McCollum skoruðu 30 stig hvor fyrir Portland.28 PTS. 5 REB. 7 AST. LeBron James leads the @Lakers to the 114-110 victory! #LakeShowpic.twitter.com/qNZehbioL2 — NBA (@NBA) November 4, 2018Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Detroit Pistons 109-99 Charlotte Hornets - Cleveland Cavaliers 126-94 Indiana Pacers - Boston Celtics 102-101 Atlanta Hawks - Miami Heat 123-118 Chicago Bulls - Houston Rockets 88-96 San Antonio Spurs - New Orleans Pelicans 109-95 Denver Nuggets - Utah Jazz 103-88 Portland Trail Blazers - Los Angeles Lakers 110-114
NBA Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira