Samsung sýndi samanbrjótanlegan snjallsíma Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. nóvember 2018 22:30 Síminn þykir nýstárlegur. Mynd/Samsung Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn. Samsung Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Suður-kóreska tæknifyrirtækið Samsung sýndi samanbrjótalegan farsíma á viðburði í San Fransisco í Bandaríkjunum í kvöld. Fyrirtækið hefur unnið að því að kynna samanbrjótanleg snjalltæki undanfarin fimm ár. Tæknin að baki samanbrjótanleikanum heitir Infinity Flex Display og segir Samsung að tæknin verði grundvöllur farsíma framtíðarinnar. Síminn virðist vera nokkuð fjölhæfur en þegar síminn er ekki samanbrotinn líkist hann 7,3 tommu spjaldtölvu. Þegar síminn er hins vegar samanbrotinn er annar skjár á hliðinni. Síminn var reyndar ekki sýndur til fulls en hlutar af honum voru huldir almenningi á kynningunni en Samsung segir engu að síður að framleiðsla muni hefjast á næstu mánuðum. Samsung hefur átt í harðri samkeppni við kínverska símaframleiðandann Huawei að undanförnu. Hefur sala á Samsung-símum dalað og minnkaði markaðshlutdeild fyrirtækisins á símamarkaði sé litið til síðustu tólf mánuða. Í frétt BBC segir þó að greinendur á markaði telji líklegt að síminn samanbrjótanlegi geti styrkt Samsung-fyrirtækið á ný og gert það að verkum að fyrirtækið fá vind í seglinn.
Samsung Tækni Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira