Greindu ekki frá eiturlyfjanotkun Hernandez í fangelsinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. október 2018 14:30 Hernandez er hann var handtekinn á sínum tíma. vísir/getty Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér. NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sjá meira
Boston Globe greinir frá því að upplýsingum um eiturlyfjanotkun fyrrum NFL-leikmannsins Aaron Hernandez í fangelsi hafi verið haldið frá lögmanni hans og fjölskyldu. Hernandez fékk lífstíðardóm fyrir morð og fyrirfór sér síðan í fangelsinu í apríl á síðasta ári. Nú hefur komið í ljós að Hernandez var að neyta eiturlyfsins K2 dagana áður en hann dó. Það staðfestir annar fangi en þeim upplýsingum var haldið leyndum. Þar til nú. „Hann reykti mikið K2 í klefanum og var ekki með sjálfum sér. Þessi skítur eyðileggur fólk,“ sagði fanginn. Krufning á heila Hernandez leiddi í ljós að hann var illa skaddaður af CTE. Eiturlyfjanotkun ofan í það er talin skýra að mörgu leyti hegðun hans síðustu daga á jörðinni. Hann var orðinn andlega þenkjandi dagana áður en hann lést en það var hann ekki áður. Er hann framdi sjálfsmorð var biblían á Jóhannesarguðspjalli 3.16. „Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf,“ stendur þar. Svo hafði Hernandez ritað „3:16“ á enni sitt í blóði. Því er haldið fram af sumum að eiturlyfjanotkunin hafi breytt hegðun hans og síðan orðið þess valdandi að hann fyrirfór sér.
NFL Tengdar fréttir Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04 Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30 Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45 Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30 Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30 Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44 Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sjá meira
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19. apríl 2017 11:04
Ástmaður Aaron Hernandez var sá síðasti sem sá hann á lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes þann 18. apríl. 27. apríl 2017 13:30
Yfirvöld staðfesta sjálfsvíg | Heili Hernandez gefinn til rannsóknar Yfirvöld í Massachusettes-fylki hafa staðfest að ekki sé vafi á því að Aaron Hernandez hafi svipt sig lífi. Lögfræðingar hans höfðu lýst yfir efasemdum um að það væri satt. 21. apríl 2017 15:45
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19. apríl 2017 12:30
Heili Hernandez var illa skaddaður Rannsóknir á heila morðingjans Aaron Hernandez, fyrrum leikmanni New England Patriots, hafa leitt í ljós miklar skemmdir á heilanum. Hann var með CTE eins og svo margir aðrir leikmenn deildarinnar. 21. september 2017 21:30
Hernandez dæmdur í lífstíðarfangelsi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi og á engan möguleika á náðun. 15. apríl 2015 14:44