Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2018 07:30 Nuggets fyrstir til að leggja meistarana í ár vísir/getty Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira