LeBron James: Ég veit hvað ég er búinn að koma mér út í Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. október 2018 12:30 Trust the process segir LeBron vísir/getty Los Angeles Lakers er án sigurs eftir þrjá leiki í NBA deildinni og það þrátt fyrir að vera með líklega besta körfuboltamann sögunnar í sínum röðum þar sem LeBron James gekk til liðs við félagið í sumar. James er þó ekki farinn að örvænta og sagði í samtali við fjölmiðla eftir leik að hann gerði sér grein fyrir því að það væri þolinmæðisvinna framundan. „Ég veit hvað ég er búinn að koma mér í. Við erum að vinna í ákveðni ferli (e. process). Ég skil það og það mun enda vel.“ „Ég kom ekki hingað og bjóst við að við myndum verða sjóðandi heitir frá fyrsta leik. Þetta er ákveðið ferli sem mun taka tíma og ég geri mér grein fyrir því,“ segir James.Lakers fór illa að ráði sínu á lokamínútu framlengingar í nótt og tapaði að lokum með minnsta mun eftir að James hafði tryggt þeim framlengingu með þriggja stiga körfu á ögurstundu. Hann var hins vegar ekki jafn öflugur á lokakafla framlengingarinnar. James átti stóran þátt í að Lakers glopraði niður sex stiga forystu þar sem hann klúðraði til að mynda tveimur vítaskotum á ögurstundu. „Við fengum okkar tækifæri. Við vorum sex stigum yfir þegar það var minna en ein mínúta eftir en við náðum ekki að stöðva þá í vörninni. Ég klúðraði tveimur vítaskotum og það er óásættanlegt.“ Lakers mætir Phoenix Suns á morgun og ætti að eiga góðan möguleika á sigri þar. „Við munum halda áfram að bæta okkur. Ég er ánægður með í hvaða átt við erum stefna. Það er augljóslega ekki að skila sigrum eins og er en það kemur með tímanum,“ segir James. NBA Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Los Angeles Lakers er án sigurs eftir þrjá leiki í NBA deildinni og það þrátt fyrir að vera með líklega besta körfuboltamann sögunnar í sínum röðum þar sem LeBron James gekk til liðs við félagið í sumar. James er þó ekki farinn að örvænta og sagði í samtali við fjölmiðla eftir leik að hann gerði sér grein fyrir því að það væri þolinmæðisvinna framundan. „Ég veit hvað ég er búinn að koma mér í. Við erum að vinna í ákveðni ferli (e. process). Ég skil það og það mun enda vel.“ „Ég kom ekki hingað og bjóst við að við myndum verða sjóðandi heitir frá fyrsta leik. Þetta er ákveðið ferli sem mun taka tíma og ég geri mér grein fyrir því,“ segir James.Lakers fór illa að ráði sínu á lokamínútu framlengingar í nótt og tapaði að lokum með minnsta mun eftir að James hafði tryggt þeim framlengingu með þriggja stiga körfu á ögurstundu. Hann var hins vegar ekki jafn öflugur á lokakafla framlengingarinnar. James átti stóran þátt í að Lakers glopraði niður sex stiga forystu þar sem hann klúðraði til að mynda tveimur vítaskotum á ögurstundu. „Við fengum okkar tækifæri. Við vorum sex stigum yfir þegar það var minna en ein mínúta eftir en við náðum ekki að stöðva þá í vörninni. Ég klúðraði tveimur vítaskotum og það er óásættanlegt.“ Lakers mætir Phoenix Suns á morgun og ætti að eiga góðan möguleika á sigri þar. „Við munum halda áfram að bæta okkur. Ég er ánægður með í hvaða átt við erum stefna. Það er augljóslega ekki að skila sigrum eins og er en það kemur með tímanum,“ segir James.
NBA Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira