Starfsmaður eðalvagnaþjónustunnar ákærður vegna árekstrarins mannskæða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. október 2018 21:46 Aðkoman að slysinu var hræðileg. Vísir/AP Nauman Hussain, starfsmaður fyrirtækisins sem starfrækti eðalvagninn sem sem ekið var á kyrrstæðan bíl í New York-ríki um helgina með þeim afleiðingum að tuttugu létust, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. BBC greinir frá. Yfirvöld í New York ríki hafa greint frá því að ökumaðurinn, sem lést í slysinu, hafi ekki haft tilskilinn ökuréttindi auk þess sem að lögregla telur að umræddur eðalvagn hefði aldrei átt að vera í umferð eftir að hann fékk falleinkunn á öryggisprófunum í síðasta mánuði. Hussain er sagður reka eðalvagnaþjónustuna Prestige Limousine. Segir lögmaður hans að hann muni neita sök, lögregla hafi hrapað að ályktunum og of snemmt sé að gefa út ákæru í málinu. Segir lögmaður hans að starf Hussain hjá Prestige Limousine felist aðeins í því að svara í síma og sinna markaðsstarfi. Það sé eigandi fyrirtækisins, faðir Hussain, sem sjái raunverulega um reksturinn.Lögregla er enn að rannsaka tildrög slyssins en ljóst er að eðalvagninum var ekið gegn stöðvunarskyldu, yfir gatnamót og þaðan á ekið á kyrrstæðan bíl við verslun vestan við Albany í New York. Tuttugu létust í slysinu, þar af voru átján í bifreiðinni en tveir létust er þeir urðu fyrir bílnum á bílastæði við verslunina. Meðal þeirra sem létust voru meðal annars fjórar systur og vinir þeirra. Þau voru í bílnum á leið í afmælisveislu yngstu systurinnar en hópurinn var að halda upp á þrítugsafmæli hennar.Hér má sjá hvernig aðstæður á slysstaðnum eru. Eðalvagninum var ekið niður langa brekku í átt að umræddum gatnamótum. Smellið á rauðu hringina til að fá frekari upplýsingar. Tengdar fréttir Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00 Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20 20 látnir eftir umferðarslys í New York Mannskætt slys í Bandaríkjunum. 7. október 2018 16:19 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Nauman Hussain, starfsmaður fyrirtækisins sem starfrækti eðalvagninn sem sem ekið var á kyrrstæðan bíl í New York-ríki um helgina með þeim afleiðingum að tuttugu létust, hefur verið ákærður fyrir manndráp af gáleysi. BBC greinir frá. Yfirvöld í New York ríki hafa greint frá því að ökumaðurinn, sem lést í slysinu, hafi ekki haft tilskilinn ökuréttindi auk þess sem að lögregla telur að umræddur eðalvagn hefði aldrei átt að vera í umferð eftir að hann fékk falleinkunn á öryggisprófunum í síðasta mánuði. Hussain er sagður reka eðalvagnaþjónustuna Prestige Limousine. Segir lögmaður hans að hann muni neita sök, lögregla hafi hrapað að ályktunum og of snemmt sé að gefa út ákæru í málinu. Segir lögmaður hans að starf Hussain hjá Prestige Limousine felist aðeins í því að svara í síma og sinna markaðsstarfi. Það sé eigandi fyrirtækisins, faðir Hussain, sem sjái raunverulega um reksturinn.Lögregla er enn að rannsaka tildrög slyssins en ljóst er að eðalvagninum var ekið gegn stöðvunarskyldu, yfir gatnamót og þaðan á ekið á kyrrstæðan bíl við verslun vestan við Albany í New York. Tuttugu létust í slysinu, þar af voru átján í bifreiðinni en tveir létust er þeir urðu fyrir bílnum á bílastæði við verslunina. Meðal þeirra sem létust voru meðal annars fjórar systur og vinir þeirra. Þau voru í bílnum á leið í afmælisveislu yngstu systurinnar en hópurinn var að halda upp á þrítugsafmæli hennar.Hér má sjá hvernig aðstæður á slysstaðnum eru. Eðalvagninum var ekið niður langa brekku í átt að umræddum gatnamótum. Smellið á rauðu hringina til að fá frekari upplýsingar.
Tengdar fréttir Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00 Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20 20 látnir eftir umferðarslys í New York Mannskætt slys í Bandaríkjunum. 7. október 2018 16:19 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Vaktin: Viðreisn velur oddvita Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Fjórar systur á leið í afmæli þeirrar yngstu dóu Íbúar hafa lengi kvartað undan vegi þar sem tuttugu dóu í New York. 8. október 2018 11:00
Bílstjóri eðalvagnsins hafði ekki tilskilin ökuréttindi Andrew Cuomo, ríkisstjóri New York, ræddi slysið á blaðamannafundi í dag. 8. október 2018 21:20