Hann var þjóðþekktur fyrir fiskrétti sína en fjölskylda hans sá um rekstur staðarins alla tíð. Í fyrra tók sonur hans Stefán Úlfarsson við rekstrinum eftir að hafa sinnt honum við hlið föður síns til fjölda ára.

Margrét Sigfúsdóttir, skólastýra og snyrtipinni, og Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður leiða saman hesta sína í tilefni Þorláksmessu.
Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin.