Nemendum Áslandsskóla mismunað í matarhléum Birgir Olgeirsson skrifar 15. október 2018 23:09 Áslandsskóli í Hafnarfirði. Fréttablaðið Anton Brink Nemendur Áslandsskóla í Hafnarfirði sem ekki eru í mataráskrift hafa ekki fengið að sitja við hlið samnemenda sinna sem eru í mataráskrift í matsal skólans. Kvörtun þess efnis barst Umboðsmanni barna í mars síðastliðnum en embættið segir það hafa verið þarfa ábendingu. Var erindi sent á bæjarstjórn Hafnarfjarðar, skóla og frístundasvið bæjarins auk skólastjórnenda í júní sem var ítrekað í ágúst. Engin viðbrögð hafa borist embættinu í dag en Umboðsmaður barna skorar á Áslandsskóla og Hafnarfjarðarbæ að bæta úr aðstöðunni sem allra fyrsta því matarhlé séu nauðsynleg nemendum til félagslegra samskipta og tengslamyndunar.Uppeldis og félagslegt gildi máltíða Samkvæmt erindi Umboðsmanns barna er nemendum, sem ekki eru í mataráskrift, gert að borða nesti sitt á annarri hæð skólans aðskildir frá þeim sem eru í mataráskrift. Er vísað í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins þar sem er tekið fyrir hvers konar mismunun gegn börnum. Þá er einnig kveðið á í aðalnámskrá grunnskóla að skólar leggi áherslu á uppeldis og félagslegt gildi máltíða. Vonast Umboðsmaður barna til þess að Hafnarfjarðarbær taki til skoðunar hvernig bæta megi skipulag og aðstöðu Áslandsskóla þannig að skólinn geti tryggt öllum nemendum þann rétt til samverustunda í matarhléum sem leiðir af ákvæðum aðalnámskrár, grunnskólalaga og Barnasáttmálans. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira
Nemendur Áslandsskóla í Hafnarfirði sem ekki eru í mataráskrift hafa ekki fengið að sitja við hlið samnemenda sinna sem eru í mataráskrift í matsal skólans. Kvörtun þess efnis barst Umboðsmanni barna í mars síðastliðnum en embættið segir það hafa verið þarfa ábendingu. Var erindi sent á bæjarstjórn Hafnarfjarðar, skóla og frístundasvið bæjarins auk skólastjórnenda í júní sem var ítrekað í ágúst. Engin viðbrögð hafa borist embættinu í dag en Umboðsmaður barna skorar á Áslandsskóla og Hafnarfjarðarbæ að bæta úr aðstöðunni sem allra fyrsta því matarhlé séu nauðsynleg nemendum til félagslegra samskipta og tengslamyndunar.Uppeldis og félagslegt gildi máltíða Samkvæmt erindi Umboðsmanns barna er nemendum, sem ekki eru í mataráskrift, gert að borða nesti sitt á annarri hæð skólans aðskildir frá þeim sem eru í mataráskrift. Er vísað í samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins þar sem er tekið fyrir hvers konar mismunun gegn börnum. Þá er einnig kveðið á í aðalnámskrá grunnskóla að skólar leggi áherslu á uppeldis og félagslegt gildi máltíða. Vonast Umboðsmaður barna til þess að Hafnarfjarðarbær taki til skoðunar hvernig bæta megi skipulag og aðstöðu Áslandsskóla þannig að skólinn geti tryggt öllum nemendum þann rétt til samverustunda í matarhléum sem leiðir af ákvæðum aðalnámskrár, grunnskólalaga og Barnasáttmálans.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Fleiri fréttir Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Sjá meira