Rúmlega þúsund manns enn saknað Samúel Karl Ólason skrifar 17. október 2018 10:58 Frá Mexico Beach. AP/Doug Engle Fellibylurinn Michael olli minnst 26 dauðsföllum í Bandaríkjunum og þar af 16 í Flórída. Rúmlega þúsund manns er enn saknað og á annað hundrað þúsund heimili eru án rafmagns, viku eftir að fellibylurinn náði landi í Flórída. talið er að það gæti tekið einhverjar vikur að koma rafmagni aftur á að fullu.Samkvæmt Reuters eru flestir þeirra sem saknað er frá Panama City, sem varð fyrir verulegum skemmdum. Þó er talið að flestir séu hjá vinum og ættingjum en ekki látnir. Þar sem rafmagn og símasamband hefur ekki verið á svæðinu hefur ekki náðst samband við marga aðila.Í Mexico Beach var 30 saknað á mánudaginn. Í gær féll sú tala niður í þrjá og nú er einungis eins saknað. Yfirvöld bæjarins segjast viss um að sá sé á lífi og að ekki hafi náðst í hann. Tveir létu lífið í bænum þar sem um 1.200 manns búa. Al Cathey, bæjarstjóri Mexico Beach, segir konu og mann hafa dáið. Þau hafi haldið til í húsum sínum þegar fellibylurinn fór yfir og að bæði húsin hafi hrunið.Um 35 þúsund manns í Flórída hafa leitað til Almannavarna Bandaríkjanna, FEMA. Búið er að dreifa um 4,5 milljónum máltíða, fimm milljónum lítra af vatni og níu milljónum af pökkum sem sérstaklega eru gerðir fyrir umönnun smábarna. Bandaríkin Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Fellibylurinn Michael olli minnst 26 dauðsföllum í Bandaríkjunum og þar af 16 í Flórída. Rúmlega þúsund manns er enn saknað og á annað hundrað þúsund heimili eru án rafmagns, viku eftir að fellibylurinn náði landi í Flórída. talið er að það gæti tekið einhverjar vikur að koma rafmagni aftur á að fullu.Samkvæmt Reuters eru flestir þeirra sem saknað er frá Panama City, sem varð fyrir verulegum skemmdum. Þó er talið að flestir séu hjá vinum og ættingjum en ekki látnir. Þar sem rafmagn og símasamband hefur ekki verið á svæðinu hefur ekki náðst samband við marga aðila.Í Mexico Beach var 30 saknað á mánudaginn. Í gær féll sú tala niður í þrjá og nú er einungis eins saknað. Yfirvöld bæjarins segjast viss um að sá sé á lífi og að ekki hafi náðst í hann. Tveir létu lífið í bænum þar sem um 1.200 manns búa. Al Cathey, bæjarstjóri Mexico Beach, segir konu og mann hafa dáið. Þau hafi haldið til í húsum sínum þegar fellibylurinn fór yfir og að bæði húsin hafi hrunið.Um 35 þúsund manns í Flórída hafa leitað til Almannavarna Bandaríkjanna, FEMA. Búið er að dreifa um 4,5 milljónum máltíða, fimm milljónum lítra af vatni og níu milljónum af pökkum sem sérstaklega eru gerðir fyrir umönnun smábarna.
Bandaríkin Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira