LeBron tapaði fyrsta leiknum eins og venjulega Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2018 09:30 Fyrsta karfan. Hér má sjá LeBron troða fyrir Lakers en það voru fyrstu stigin hans í búningi félagsins. vísir/getty LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. Það er áhugavert að LeBron hefur aldrei unnið fyrsta leik með nýju félagi í deildinni. Sjálfur spilaði hann mjög vel í nótt en það dugði ekki til. Portland of sterkt. Fyrsta karfa James fyrir Lakers kom eftir tæpar þrjár mínútur af leiknum. Þá stal hann boltanum, rauk upp völlinn og tróð í körfuna.LeBron James THROWS IT DOWN for the @Lakers! : #LakeShow x #RipCity : @NBAonTNTpic.twitter.com/l4VrJPpAzR — NBA (@NBA) October 19, 2018 Lakers leiddi framan af þó svo liðið hafi klúðrað fyrstu 15 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Síðan komu gæði Portland í ljós og liðið einfaldlega númeri of stórt fyrir Lakers að þessu sinni. James endaði með 26 stig í leiknum en hann hitti úr 9 af 16 skotum sínum. Hann tók líka 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.Úrslit: Philadelphia-Chicago 127-108 Washington-Miami 112-113 Portland-LA Lakers 128-119 NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira
LeBron James spilaði sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers í NBA-deildinni í nótt en varð að sætta sig við tap gegn Portland. Það er áhugavert að LeBron hefur aldrei unnið fyrsta leik með nýju félagi í deildinni. Sjálfur spilaði hann mjög vel í nótt en það dugði ekki til. Portland of sterkt. Fyrsta karfa James fyrir Lakers kom eftir tæpar þrjár mínútur af leiknum. Þá stal hann boltanum, rauk upp völlinn og tróð í körfuna.LeBron James THROWS IT DOWN for the @Lakers! : #LakeShow x #RipCity : @NBAonTNTpic.twitter.com/l4VrJPpAzR — NBA (@NBA) October 19, 2018 Lakers leiddi framan af þó svo liðið hafi klúðrað fyrstu 15 þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Síðan komu gæði Portland í ljós og liðið einfaldlega númeri of stórt fyrir Lakers að þessu sinni. James endaði með 26 stig í leiknum en hann hitti úr 9 af 16 skotum sínum. Hann tók líka 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar.Úrslit: Philadelphia-Chicago 127-108 Washington-Miami 112-113 Portland-LA Lakers 128-119
NBA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Sjá meira