Hafnaði boði um að troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2018 10:24 Söngkonan Rihanna kemur frá Barbados. Getty/Brendon Thorne Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári. Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira
Fyrir um mánuði var tilkynnt að bandaríska sveitin Maroon 5 myndi troða upp í hálfleik úrslitaleiks ameríska fótboltans, SuperBowl, þann 3. febrúar næstkomandi. US Weekly segir nú frá því að svo virðist sem að sveitin hafi þó ekki verið fyrst til að fá boðið. Blaðið greinir frá því að söngkonan Rihanna hafi fyrst verið spurð hvort hún vildi sjá um hálfleikssýninguna. Samkvæmt US Weekly á Rihanna að hafa hafnað boðinu þar sem hún styðji Colin Kaepernick og skoðanabræður hans, en Kaepernick var einn af fyrstu leikmönnunum til að fara á hnén á meðan að þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður fyrir leiki í þeim tilgangi að mótmæla kynþáttamisrætti í Bandaríkjunum. Rihanna sé sammála Kaepernick og þar með á öndverðu meiði og meðal annars Donald Trump Bandaríkjaforseti sem hefur harðlega gagnrýnt Kaepernick og félaga og sakað þá um vanvirðingu. Úrslitaleikurinn fer fram á Mercedes-Benz Stadium í Atlanta í Georgíuríki. Justin Timberlake var aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar fyrr á þessu ári.
Black Lives Matter NFL Tónlist Tengdar fréttir Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12 Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Sjá meira
Segja Maroon 5 troða upp í hálfleik Ofurskálarinnar Bandaríska sveitin Maroon 5 verður aðalnúmerið í hálfleik Ofurskálarinnar, úrslitaleik bandaríska fótboltans, í febrúar á næsta ári. 19. september 2018 19:12