Er maðkur í mysunni hjá alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunni? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. október 2018 15:00 Edwin Moses. vísir/getty Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi. Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira
Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, er ekki að fá góða umfjöllun í dag og því jafnvel gefið undir fótinn að meðlimir stofnunarinnar gangi erinda Rússa. Í síðasta mánuði ákvað WADA að leyfa Rússum aftur að byrja með sitt eigið lyfjaeftirlit eftir nokkurra ára bann. Sú ákvörðun var harðlega gagnrýnd. Nú segir Edwin Moses, tvöfaldur Ólympíumeistari og meðlimur í stjórn WADA, frá því að honum var sagt að grjóthalda kjafti á fundi stofnunarinnar á dögunum er hann mælti gegn því að hleypa Rússum aftur inn. Annar meðlimur í stjórninni, Beckie Scott, segist hafa orðið fyrir aðkasti frá stjórninni er hún setti sig upp á móti því að gefa grænt ljós á Rússa. Hún hætti í kjölfarið. Ummæli þeirra tveggja kasta rýrð á trúverðugleika WADA og margir sem telja að búið sé að múta meðlimum WADA. „Af hverju er fólk í þessari stjórn að vera með yfirgang gegn fólki sem talar með því að íþróttir eigi að vera hreinar?“ spyr Moses en hann vann 122 hlaup í röð á ferlinu sínum í 400 metra grindahlaupi.
Frjálsar íþróttir Lyfjamisferli Rússa Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sjá meira