Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. október 2018 09:30 Myles Garrett, varnarmaður Browns, er hér bugaður eftir leik. vísir/getty Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira
Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. Að skora 42 stig en vinna ekki er auðvitað ótrúlegt út af fyrir sig. Umdeildir dómar hjálpuðu Oakland að koma til baka og tryggja sér framlengingu. Það virðast enn vera álög á þessi Cleveland-liði sem var að spila sinn annan framlengda leik í vetur á fjórum vikum.FINAL: @Raiders take it in overtime! #CLEvsOAK#RaiderNationpic.twitter.com/zYFgJSsfgF — NFL (@NFL) October 1, 2018 Þetta var aftur á móti fyrsti sigur þjálfara Oakland, Jon Gruden, í deildinni í tæp tíu ár. Hann var afar sætur og nauðsynlegur enda pressa á honum eftir slaka byrjun. New England Patriots var búið að tapa tveimur leikjum í röð og fékk sjóðheitt lið Miami í heimsókn. Það var aldrei að fara að gerast að Patriots tapaði þremur leikjum í röð enda völtuðu Þjóðernissinnarnir yfir Höfrungana.Highlights from Tom Brady's three-touchdown performance in Week 4! #MIAvsNE#GoPatspic.twitter.com/IJuI4sx0XX — NFL (@NFL) October 1, 2018 Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago Bears, setti félagsmet er hann kastaði boltanum sex sinnum fyrir snertimarki í gær. Fimm þeirra komu í fyrri hálfleik. Allt annar bragur á liði Bears í vetur.Úrslit: Pittsburgh-Baltimore 14-26 New England-Miami 38-7 Tennessee-Philadelphia 26-23 Atlanta-Cincinnati 36-37 Chicago-Tampa Bay 48-10 Dallas-Detroit 26-24 Green Bay-Buffalo 22-0 Indianapolis-Houston 34-37 Jacksonville-NY Jets 31-12 Arizona-Seattle 17-20 Oakland-Cleveland 45-42 LA Chargers-San Francisco 29-27 NY Giants-New Orleans 18-33Í nótt: Denver - Kansas CityStaðan í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Sjá meira