Guðni segir sjálfsagt að biðjast afsökunar en ætlar ekki að reka mótastjórann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. október 2018 11:00 Guðni á Laugardalsvelli. fréttablaðið/anton Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Það féllu stór orð í máli Völsungs og Hugins. Meðal annars vildu forráðamenn Hugins láta reka starfsmann KSÍ er málið stóð hvað hæst. Þeir ákváðu að lokum að áfrýja ekki niðurstöðu leiksins en fóru fram á afsökunarbeiðni frá KSÍ til þess að loka málinu. „Við höfum verið að fara yfir þetta mál á undanförum dögum. Vorum í sambandi við bæði félög. Það eru allir sammála um að þetta mál hefur verið erfitt og þungt í vöfum. Við lærum af þessari reynslu og reynum að ljúka þessu með sátt. Við þurfum að taka til okkar það sem að okkur snýr í þessu máli,“ segir Guðni Bergsson, formaður KSÍ, en það voru spilaðar fimm umferðir í 2. deildinni frá því málið kom upp og þar til úrskurður Áfrýjunarnefndar KSÍ lá fyrir.Ekkert mál að biðjast afsökunar Eins og áður segir vildi Huginn ekki draga málið langt fram á vetur með frekari áfrýjunum en sagði í lokayfirlýsingu sinni að það vildi fá afsökunarbeiðni frá KSÍ. „Það er ekkert mál af okkar hálfu að biðjast afsökunar á því sem að okkur snýr og læra af mistökum. Við erum búin að biðjast afsökunar munnlega oftar en einu sinni. Það er sjálfsagt. Ég mun svo örugglega fara í heimsókn og ræða betur við menn,“ segir Guðni en forráðamenn Hugins báru Birki Sveinsson, mótastjóra KSÍ, þungum sökum og vildu að hann yrði látinn fara. „Það hafa þung orð fallið í þessu máli og meðal annars í garð okkar starfsfólks. Það gerðust mistök eins og gerast hjá öllum. Við reynum að læra af því og kíkja á málsmeðferðarreglur okkar dómstóla. Við teljum málið samt ekki vera þess eðlis að það sé einhver þörf sé á því að víkja manni úr starfi.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir 34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45 Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25 KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37 Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Fleiri fréttir „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
34 dagar liðnir og leikur Hugins og Völsungs er enn í fréttum: Hér er öll tímalínan Vísir fer yfir tímalínuna í hinu ótrúlegu máli sem varð að stórmáli fyrir Knattspyrnusamband Íslands eftir að dómari gerði mistök bæði í og eftir leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla í fótbolta. 20. september 2018 14:45
Völsungi dæmdur 3-0 sigur á móti Hugin Knattspyrnusamband Íslands hefur úrskurðað um leik Hugins og Völsungs í 2. deild karla sem átti að vera endurtekinn í gær en fór aldrei fram. 20. september 2018 14:25
KSÍ treysti Hugin en fékk það í hausinn: „Vonum að þessu máli sé lokið fótboltanum til heilla“ Völsungi var dæmdur 3-0 sigur á móti Huginn í frægasta fótboltaleik sumarsins. 20. september 2018 15:37
Huginn ætlar ekki að áfrýja en vill afsökunarbeiðni frá KSÍ Stjórn knattspyrnudeildar Hugins hefur ákveðið að áfrýja ekki úrskurði KSÍ um að úrslit í leik liðsins gegn Völsungi skuli vera 3-0 Völsungi í hag. Liðin mættu á sitt hvorn völlinn er þau áttu að endurspila leik liðanna á dögunum. 25. september 2018 11:30