Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. október 2018 16:23 Gunnar er klár í að berjast í lok desember. Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. „Við höfum verið að reyna að næla í eitthvað og vorum að horfa í nokkur kvöld. Þar á meðal Toronto þann 8. desember. Það gekk ekki og þar á eftir kemur áramótakvöldið í Las Vegas,“ segir Gunnar en það kvöld er nánar tiltekið þann 29. desember. „Ég er ekki kominn með andstæðing enn sem komið er. Það koma nokkrir til greina en því miður enginn sem er á topp 15. Sá eini sem stóð til boða þar sagði nei því hann er að skipta um þyngdarflokk. Það var Jorge Masvidal. Að öllum líkindum berst ég 29. desember.“ Ef af verður þá mun Gunnar, ólíkt flestum löndum sínum, æfa eins og brjálæðingur í desember og sleppa öllum kræsingunum þessi jólin. „Það er svolítið langt síðan ég barðist og mig langar mikið að komast inn í búrið. Þetta er virkilega flott kvöld. Það verða svo vonandi einhverjir afgangar er ég kem heim,“ segir bardagakappinn léttur. Gunnar segist ekki þekkja nöfnin á strákunum sem talað hefur verið um að hann mæti. „Ég sagði bara við John þjálfara og pabba að ákveða þetta og senda mér hverjum ég mæti. Þá veit ég það bara. Ég vil bara fá bardaga. Auðvitað vildi ég mann á topp 15 en það er ekki í boði eins og er.“ Sjá má Búrið í heild sinni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.35 en þar er farið ítarlega yfir bardagakvöld helgarinnar þar sem Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætast í aðalbardaganum. MMA Tengdar fréttir Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30 Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44 Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00 Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00 Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. „Við höfum verið að reyna að næla í eitthvað og vorum að horfa í nokkur kvöld. Þar á meðal Toronto þann 8. desember. Það gekk ekki og þar á eftir kemur áramótakvöldið í Las Vegas,“ segir Gunnar en það kvöld er nánar tiltekið þann 29. desember. „Ég er ekki kominn með andstæðing enn sem komið er. Það koma nokkrir til greina en því miður enginn sem er á topp 15. Sá eini sem stóð til boða þar sagði nei því hann er að skipta um þyngdarflokk. Það var Jorge Masvidal. Að öllum líkindum berst ég 29. desember.“ Ef af verður þá mun Gunnar, ólíkt flestum löndum sínum, æfa eins og brjálæðingur í desember og sleppa öllum kræsingunum þessi jólin. „Það er svolítið langt síðan ég barðist og mig langar mikið að komast inn í búrið. Þetta er virkilega flott kvöld. Það verða svo vonandi einhverjir afgangar er ég kem heim,“ segir bardagakappinn léttur. Gunnar segist ekki þekkja nöfnin á strákunum sem talað hefur verið um að hann mæti. „Ég sagði bara við John þjálfara og pabba að ákveða þetta og senda mér hverjum ég mæti. Þá veit ég það bara. Ég vil bara fá bardaga. Auðvitað vildi ég mann á topp 15 en það er ekki í boði eins og er.“ Sjá má Búrið í heild sinni á Stöð 2 Sport í kvöld klukkan 21.35 en þar er farið ítarlega yfir bardagakvöld helgarinnar þar sem Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætast í aðalbardaganum.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30 Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44 Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00 Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00 Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05 Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Sjá meira
Búrið: Sjaldan langað jafn mikið til þess að berja einhvern Það er komið tæpt ár síðan Gunnar Nelson var rotaður í fyrsta skipti á ferlinum en hann var þá að berjast við augnapotarann Santiago Ponzinibbio. Gunnar dauðlangar að berjast aftur við Argentínumanninn. 24. maí 2018 13:30
Gunnar Nelson meiddur og bardaganum aflýst Bardagamaðurinn Gunnar Nelson meiddist á hné við æfingar um síðustu helgi og hefur bardaganum gegn Neil Magny verið aflýst í kjölfarið. 28. apríl 2018 18:44
Gunnar Nelson: Annað en þegar að við vorum nokkrar hræður að knúsast Gunnar Nelson stefnir á bardaga í haust en hann hefur verið að kenna í risatímum í vikunni. 26. júlí 2018 19:00
Gunnar reyndi að fá annan bardaga gegn augnpotaranum Gunnar Nelson hefur jafnað sig af meiðslum og er að leita að sínum næsta bardaga. Hann bauðst til þess að mæta Argentínumanninum Santiago Ponzinibbio, sem rotaði Gunnar á síðasta ári. 30. ágúst 2018 14:00
Aðgerðin gekk vel hjá Gunnari sem ætlar að berjast á þessu ári Gunnar Nelson gekkst í dag undir aðgerð á hné vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum. Aðgerðin gekk vel að sögn Gunnars. 30. apríl 2018 20:05
Búrið: Gunnar stefnir á endurkomu með Conor í nóvember Gunnar Nelson talar um meiðslin, síðasta tap og framhaldið hjá sér í Búrinu á Vísi. 25. maí 2018 10:23