Óperusöngkonan Montserrat Caballé látin Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2018 08:35 Montserrat Caballé með Freddie Mercury árið 1987. Vísir/Getty Spænska óperusöngkonan Montserrat Caballé er látin, 85 ára að aldri. Caballé gerði garðinn meðal annars frægan fyrir samstarf sitt með söngvaranum Freddie Mercury þegar þau sungu saman lagið Barcelona. Lagið varð einkennislag Ólympíuleikanna í Barcelona árið 1992.BBC greinir frá því að Caballé hafi hafi glímt við veikindi um nokkurt skeið og hafi verið flutt á sjúkrahús í Barcelona í síðasta mánuði. Ferill Caballé spannaði um hálfa öld þar sem hún starfaði meðal annars í óperuhúsunum í Basel og Bremen áður en hún sló almennilega í gegn í Lucrezia Borgia í Carnegie Hall í New York árið 1965. Síðar átti hún eftir að starfa í Metrópólitan-óperunni, Óperunni í San Francisco og í Vínarborg. Kom hún meðal annars fram með tenórunum Luciano Pavarotti og Placido Domingo. Lagið Barcelona var fyrst gefið út árið 1987 og varð síðar einkennislag Ólympíuleikanna í Barcelona 1992, ári eftir að Mercury lést. Við setningu leikanna söng Caballé með þeim Domingo og José Carreras. Andlát Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira
Spænska óperusöngkonan Montserrat Caballé er látin, 85 ára að aldri. Caballé gerði garðinn meðal annars frægan fyrir samstarf sitt með söngvaranum Freddie Mercury þegar þau sungu saman lagið Barcelona. Lagið varð einkennislag Ólympíuleikanna í Barcelona árið 1992.BBC greinir frá því að Caballé hafi hafi glímt við veikindi um nokkurt skeið og hafi verið flutt á sjúkrahús í Barcelona í síðasta mánuði. Ferill Caballé spannaði um hálfa öld þar sem hún starfaði meðal annars í óperuhúsunum í Basel og Bremen áður en hún sló almennilega í gegn í Lucrezia Borgia í Carnegie Hall í New York árið 1965. Síðar átti hún eftir að starfa í Metrópólitan-óperunni, Óperunni í San Francisco og í Vínarborg. Kom hún meðal annars fram með tenórunum Luciano Pavarotti og Placido Domingo. Lagið Barcelona var fyrst gefið út árið 1987 og varð síðar einkennislag Ólympíuleikanna í Barcelona 1992, ári eftir að Mercury lést. Við setningu leikanna söng Caballé með þeim Domingo og José Carreras.
Andlát Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Sjá meira