Mikilvægir sigrar hjá Steelers og Vikings Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 09:30 Antonio Brown skoraði tvö snertimörk fyrir Steelers vísir/getty Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18 NFL Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira
Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18
NFL Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Karlalið Vals er lið ársins 2024 Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sigurbjörn Bárðarson tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ Díana Dögg öflug í sigri Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Við eigum okkur allir drauma“ KA fær lykilmann úr Eyjum „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Sjá meira