Vill skoða lög og reglur um einangrunarvistun Höskuldur Kári Schram skrifar 9. október 2018 18:45 Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Ráðherra upplýsir þetta í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag en hún segir tilefnið vera niðurstaða hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hún segir brýnt að koma í veg fyrir að grunaðir menn, þar sem sekt hefur ekki verið sönnuð, sæti einangrunarvist í langan tíma. Hún hefur því kallað eftir upplýsingum frá lögreglu um stöðu mála meðal annars hversu oft lögreglan hefur farið fram á dómsúrskurð um einangrunarvist og á hvaða forsendum. „Það er auðvitað til umhugsunar hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála á rannsóknarstigi. Ég vil samt árétta að það hefur margt breyst til batnaðar í löggjöf að þessu leyti. Við höfum skýrari ramma og reglur um beitingu þessara þvingunarúrræða. Það er t.d. í lögum í dag heimilt að vista menn í einangrun í allt að fjórar vikur og það kann að vera tilefni til að skoða það hvort það sé eðlilegt þ.e. hvort verið sé að beita slíku fullum fetum,“ segir Sigríður. Hún útilokar ekki breytingar á lögum og reglum hvað þetta varðar. „Fyrst og fremst er ég að kalla eftir því að fá svona upplýsingar þannig að ég fái einhverja tilfinningu fyrir því í hvað miklu mæli er verið að beita einangrunarvist sem úrræði í þágu rannsóknarhagsmuna og þannig að menn fái einhverjar tilfinningu fyrir því hvort það þurfi að breyta einhverjum lögum eða verklagi,“ segir Sigríður. Alþingi Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra útilokar ekki breytingar á lögum og reglum um einangrunarvist og hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu og embætti ríkislögmanns vegna þessa. Hún segir umhugsunarvert hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála hér á landi. Ráðherra upplýsir þetta í grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag en hún segir tilefnið vera niðurstaða hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Hún segir brýnt að koma í veg fyrir að grunaðir menn, þar sem sekt hefur ekki verið sönnuð, sæti einangrunarvist í langan tíma. Hún hefur því kallað eftir upplýsingum frá lögreglu um stöðu mála meðal annars hversu oft lögreglan hefur farið fram á dómsúrskurð um einangrunarvist og á hvaða forsendum. „Það er auðvitað til umhugsunar hvernig einangrunarvistun er beitt við rannsókn mála á rannsóknarstigi. Ég vil samt árétta að það hefur margt breyst til batnaðar í löggjöf að þessu leyti. Við höfum skýrari ramma og reglur um beitingu þessara þvingunarúrræða. Það er t.d. í lögum í dag heimilt að vista menn í einangrun í allt að fjórar vikur og það kann að vera tilefni til að skoða það hvort það sé eðlilegt þ.e. hvort verið sé að beita slíku fullum fetum,“ segir Sigríður. Hún útilokar ekki breytingar á lögum og reglum hvað þetta varðar. „Fyrst og fremst er ég að kalla eftir því að fá svona upplýsingar þannig að ég fái einhverja tilfinningu fyrir því í hvað miklu mæli er verið að beita einangrunarvist sem úrræði í þágu rannsóknarhagsmuna og þannig að menn fái einhverjar tilfinningu fyrir því hvort það þurfi að breyta einhverjum lögum eða verklagi,“ segir Sigríður.
Alþingi Dómsmál Stjórnsýsla Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Fleiri fréttir Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Sjá meira