Jack Black vitnaði í Axl Rose og drullaði yfir Donald Trump Benedikt Bóas skrifar 20. september 2018 08:00 Black kallaði Trump rasshaus en þess má geta að hans stjarna var eyðilögð fyrr á árinu. NordicPhotos/getty Vísir/getty Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans. Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Gamanleikarinn Jack Black fékk sína eigin stjörnu í Hollywood í vikunni. Black fannst ekkert sérstaklega leiðinlegt að allir væru komnir til að heiðra hann og var í banastuði. Hann hélt nokkuð tilfinningaþrungna ræðu þar sem hann fór yfir ferilinn. Í lokin þakkaði hann kærlega fyrir sig og þakkaði fjölskyldu og vinum áður en hann gerði örlítið hlé. Þá hlóð hann í: „Ég elska ykkur öll. Nema Donald Trump. Hann er rasshaus,“ og gekk burt. Stjarna Blacks er númer 2.645 á hinni svokölluðu Walk of Fame gangbraut um Hollywood. Þar má finna allar helstu stjörnur kvikmyndanna í gegnum árin. „Mig hefur langað í svona stjörnu frá því ég var lítill gutti. Þegar ég var lítill hugsaði ég að ef ég fengi svona væri ég búinn að slá í gegn. Og svo ég vitni til ódauðlegra orða Axl Rose: Where do we go now?“ spurði Black í ræðu sinni. Þar vitnaði hann í lag Guns N' Roses, Sweet Child of mine, sem varð þeirra fyrsta lag til að náð toppsæti Billboard-listans.
Birtist í Fréttablaðinu Bíó og sjónvarp Donald Trump Tengdar fréttir Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00 Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00 Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45 Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Fjarsambandinu loksins lokið Tónlist Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Fleiri fréttir Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Sjá meira
Jack Black brotnaði niður eftir að hafa eytt degi með heimilislausum dreng Bandaríski gamanleikarinn Jack Black heimsótti Úganda á dögunum og var heimsókn hans partur af sjónvarpsdagskrá NBC á degi rauða nefsins. 9. júní 2015 17:00
Jack Black slær í gegn með geggjuðu myndbandi Grínleikarinn Jack Black hefur alltaf verið mjög skrautlegur karakter. Black vakti athygli í vikunni á Reddit þegar hann deildi myndbandi inni á YouTube-síðu sinni. 17. september 2017 10:00
Í vondum málum eftir að hafa mölvað Hollywood stjörnu Donalds Trump Búið er að stórskemma stjörnu Donalds Trump á Hollywood Boulevard í Los Angeles. 25. júlí 2018 20:45
Hollywood stjarna Trumps verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk Hollywood stjarna Donald Trumps á Frægðarstígnum í Los Angeles verður ekki fjarlægð þrátt fyrir ofbeldi og skemmdarverk. 29. júlí 2018 11:30
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist