HM í rúgbý á næsta ári verður nokkuð sérstakt því þá mun ekki sjást í eitt einasta tattú. Leikmenn eru bara nokkuð sáttir við það.
Mótið fer fram í Japan og tattú þar í landi tengjast oftar en ekki hinum alrædmu Yakuza-samtökum. Hin almenni Japani er því ekki flúraður og víða í Japan er bannað að sýna húðflúr.
Er leikmenn fara í sund eða í líkamsrækt hafa þeir verið beðnir um að fara í þrönga, síðerma undirboli til þess að hylja húðflúrin sín. Nóg er til af flúrúðum rúgbý-leikmönnum.
Skipuleggjendur bjuggust við háværum mótmælum frá leikmönnum en það hefur enginn tekið illa í þessa bón. Leikmenn virðast vilja virða heimamanna og þeirra menningu.
Beðnir um að hylja húðflúrin á HM
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn

Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti


Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn





Fleiri fréttir
