Rihanna útnefnd sérstakur sendiherra Barbados Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. september 2018 14:07 Rihanna á góðri stundu. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“ Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Bandaríska leikkonan og poppstjarnan Rihanna hefur verið skipuð í embætti sérstaks sendiherra karabísku eyjunnar Barbados en söngkonan sívinsæla er fædd og uppalin á eyjunni. Rihanna mun í krafti nýfengis embættis sjá um landkynningu Barbados á sviði mennta, ferðamennsku og fjárfestinga á eyjunni. Forsætisráðherra Barbados, Mia Amor Mottley, sagði það mikinn heiður að veita söngkonunni þennan titil en Rihanna hefur á ferli sínum unnið mikið að því að auka hróður Barbados um allan heim, auk þess sem hún hefur veitt miklum fjármunum í ýmisskonar uppbyggingu í heimalandi sínu. „Rihanna hefur mikla ást á þessu landi og það endurspeglast í mannúðarstarfi hennar, einna helst á sviði heilbrigðis- og menntamála. Þá sýnir hún líka föðurlandsást sína með því að gefa svo mikið til baka til landsins og halda áfram að varðveita landið sem heimili sitt.“ Mottley bætir svo við að Rihanna hafi, auk þess að hafa náð gríðarlegum árangri sem poppstjarna, mikla skarpskyggni þegar kemur að tísku og ótrúlegt viðskiptavit. „Þess vegna er viðeigandi að við gerum henni kleift að leika enn stærra hlutverk í áformum okkar um að umbreyta Barbados.“
Barbados Tónlist Tengdar fréttir Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21 Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17 Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39 Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Sjá meira
Eltihrellir dvaldi í 12 tíma á heimili Rihönnu Maður, sem talinn er vera eltihrellir, braust inn á heimili söngkonunnar Rihönnu í Los Angeles í liðinni viku. 15. maí 2018 07:21
Rihanna orðin þreytt á karlmönnum Rihanna sagði upp kærastanum útaf því að hún er orðin þreytt á karlmönnum. 5. júní 2018 15:17
Rihanna og Donald Glover saman á Kúbu Rihanna og Donald Glover hafa sést saman á Kúbu við tökur á nýrri bíómynd. 17. ágúst 2018 23:39