Allt í rugli hjá Steelers sem vann samt leik Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2018 09:30 Brown fagnar snertimarki sínu í nótt. vísir/getty Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum. NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Það hefur mikið gengið á utan vallar hjá Pittsburgh Steelers í vetur en í nótt náði liðið að þjappa sér saman inn á vellinum og vinna sinn fyrsta leik á tímabilinu. Þá fór liðið í sólina til Tampa Bay og vann sætan sigur, 27-30, á sjóðheitum sjóræningjum. LeVeon Bell er ekki enn farinn að spila fyrir Steelers og óljóst hvort hann gerir það. Antonio Brown var með vesen í upphafi vikunnar og svo átti þjálfarinn Mike Tomlin að hafa tapað klefanum. Það var ekki að sjá í nótt. Stóri Ben Roethlisberger, leikstjórnandi Steelers, kláraði 30 af 38 sendingum sínum fyrir 353 jördum og 3 snertimörkum. Hann kastaði svo einum bolta frá sér. Ben í banastuði.353 yards. 3 touchdowns. And a @steelers win. Big Ben's BEST PLAYS from #MNF! #PITvsTB#HereWeGopic.twitter.com/byVWKeE94I — NFL (@NFL) September 25, 2018 Antonio Brown mætti ekki á æfingar í upphafi vikunnar en hann skoraði frábært snertimark í leiknum. Ungstirnið JuJu Smith-Schuster átti enn einn 100 jarda leikinn en að þessu sinni greip hann 9 bolta fyrir 116 jördum.Nobody better.@AB84 shakes a tackle and he's got a TOUCHDOWN. #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/6esdzs9BES — NFL (@NFL) September 25, 2018 Ryan Fitzpatrick, leikstjórnandi Bucs, hefur verið ótrúlegur í upphafi leiktíðar og hann skilaði stórum tölum enn eina ferðina en gerði stór mistök sem kostuðu liðið stig. Fitzpatrick, sem þeir eru byrjaðir að kalla Fitzmagic, kláraði 30 af 50 sendingum sínum fyrir 411 jördum. Hann hefur farið yfir 400 jardana í öllum þremur leikjum tímabilsins.PICK-6! Interception #3 for the @Steelers defense! #HereWeGo : #PITvsTB on ESPN pic.twitter.com/8ks7mxFjU6 — NFL (@NFL) September 25, 2018 Hann kastaði fyrir þremur snertimörkum en það reyndist líka dýrt að hann kastaði þremur boltum frá sér að þessu sinni. Útherjinn Mike Evans geggjaður með 137 jarda og eitt snertimark á sex gripnum boltum.
NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Enski boltinn Fleiri fréttir Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira