Ed Sheeran hræðir ekki Fiskidagsfólk Birgir Olgeirsson skrifar 27. september 2018 14:41 Tónleikar Ed Sheeran verða sama dag og Fiskidagurinn mikli er haldinn. Vísir/Getty Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði. Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
Tæplega þrjátíu þúsund manns hafa fest kaup á miðum á tónleika breska tónlistarmannsins Ed Sheeran sem fara fram á Laugardalsvelli laugardagskvöldið 10. ágúst á næsta ári. Um er að ræða helgina eftir verslunarmannahelgi en undanfarin ár hefur ein stærsta bæjarhátíð landsins verið haldin á þeirri helgi, Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Hátt í þrjátíu þúsund manns sækja Fiskidaginn á ári hverju og eru haldnir stórbrotnir tónleikar á laugardeginum sem þykja á heimsmælikvarða. „Við óttumst ekki neitt,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla, þegar hann ræddi við Vísi um þessa miklu samkeppni sem hátíðin mun fá frá breska tónlistarmanninum. Júlíus segir ekki koma til greina að færa hátíðina á einhverja aðra helgi í sumar vegna tónleika Sheeran. „Við erum ekki að selja neitt og þetta mun ekki skipta okkur neinu einasta máli. Það er bara ánægjulegt að Ed Sheeran sé að koma,“ segir Júlíus. Hann segir að það eigi ekki eftir að skipta Dalvíkinga miklu máli þó það verði aðeins færri á hátíðinni á næsta ári vegna tónleikanna á Laugardalsvelli en lofar þeim sem munu sækja Fiskidaginn mikilli gleði.
Dalvíkurbyggð Ed Sheeran á Íslandi Fiskidagurinn mikli Tengdar fréttir 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Hvorki síldarævintýri né gervigreind Lífið Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Sjá meira
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30