Sheeran hvergi bókaður daginn eftir tónleikana Andri Eysteinsson skrifar 27. september 2018 22:09 Sena Live sem stendur að baki tónleikum Ed Sheeran næsta sumar hefur rætt við fólk söngvarans um mögulega aukatónleika. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live segist hafa rætt við umboðsmann söngvarans um mögulega aukatónleika. Uppselt varð á tónleika enska tónlistarmannsins Ed Sheeran í morgun. Um 30.000 miðar voru í boði en þegar uppselt var voru yfir 15.000 manns enn í biðröð í miðasölukerfinu. Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason ræddu við Ísleif í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag: „Hann er ekki bókaður daginn eftir, og ég get viðurkennt það að útaf því hvað þetta var svakalegt að þá erum við að tala við þá í útlöndum hvort það sé einhver séns að bæta við aukatónleikum og hvort það sé raunhæft og gerlegt,“ sagði Ísleifur við þá félaga Þorgeir og Kristófer. Aðspurður hvort hann væri bjartsýnn með framhaldið og hvort hann hafi heyrt í hans [Ed Sheeran] fólki í dag svaraði Ísleifur játandi. „Já já, við erum búnir að vera í stöðugu sambandi við þá og þeir eru með alla tölfræðina og allar upplýsingar og vita hvað gerðist og allir að jafna sig eftir þetta og melta þetta“. Hlusta má á viðtalið við Ísleif í Reykjavík Síðdegis í spilaranum að ofan Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Sena Live sem stendur að baki tónleikum Ed Sheeran næsta sumar hefur rætt við fólk söngvarans um mögulega aukatónleika. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live segist hafa rætt við umboðsmann söngvarans um mögulega aukatónleika. Uppselt varð á tónleika enska tónlistarmannsins Ed Sheeran í morgun. Um 30.000 miðar voru í boði en þegar uppselt var voru yfir 15.000 manns enn í biðröð í miðasölukerfinu. Þorgeir Ástvaldsson og Kristófer Helgason ræddu við Ísleif í þættinum Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag: „Hann er ekki bókaður daginn eftir, og ég get viðurkennt það að útaf því hvað þetta var svakalegt að þá erum við að tala við þá í útlöndum hvort það sé einhver séns að bæta við aukatónleikum og hvort það sé raunhæft og gerlegt,“ sagði Ísleifur við þá félaga Þorgeir og Kristófer. Aðspurður hvort hann væri bjartsýnn með framhaldið og hvort hann hafi heyrt í hans [Ed Sheeran] fólki í dag svaraði Ísleifur játandi. „Já já, við erum búnir að vera í stöðugu sambandi við þá og þeir eru með alla tölfræðina og allar upplýsingar og vita hvað gerðist og allir að jafna sig eftir þetta og melta þetta“. Hlusta má á viðtalið við Ísleif í Reykjavík Síðdegis í spilaranum að ofan
Ed Sheeran á Íslandi Tengdar fréttir Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48 Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38 23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00 Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27. september 2018 16:48
Þolinmæðin þrautir vinnur allar Miðar á Ed Sheeran fara í sölu klukkan 9 en hægt verður að koma sér fyrir í stafrænu röðinni klukkan 8. 27. september 2018 08:38
23 þúsund manns í biðröð þegar miðasalan hófst Miðasala á eina stærstu tónleika Íslandssögunnar hófst klukkan 9 í morgun en breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran stígur á sviðið á Laugardalsvelli þann 10. ágúst. 27. september 2018 10:00
Uppselt á Ed Sheeran Ed Sheeran tónleikarnir sem fara fram 10. ágúst 2019 á Laugardalsvelli seldust upp með hraði í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu Live. 27. september 2018 11:30