UEFA ætlar að búa til þriðju Evrópukeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 09:15 Sven-Göran Eriksson var siðasti stjórinn sem vann Evrópukeppni bikarhafa þegar hann stýrði Lazio til sigurs í keppninni vorið 1999. Vísir/Getty Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Hér áður fyrr voru keppnirnar þrjár, Evrópukeppni meistaraliða, Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bikarinn og nú styttist í það að þær verði þrjár á ný. BBC segir frá. Andrea Agnelli, yfirmaður mótmála hjá UEFA, segir að ný keppni hafi fengið grænt ljós en nú sé aðeins beðið eftir því að ákvörðunin fari í gegnum kerfið. Andrea Agnelli sagði frá þessu á fundi samtaka evrópska félagsliða í Króatíu. Nýja keppnin á að vera sett á laggirnar árið 2021.European federation UEFA has indirectly acknowledged the sporting imbalance generated by so-called ‘financial doping’ by opening an informal consideration of a third continental club competition. #BambaSportpic.twitter.com/d2hTdaLXLn — Bamba Sport (@BambaSports) September 3, 2018UEFA-bikarinn var stofnaður 1971 en hann varð seinna af Evrópudeildinni. Árið 1999 var Evrópukeppni bikarhafa lögð niður og sameinuð UEFA-bikarnum. Það voru þrjár Evrópukeppnir í 28 ár en hafa nú verið aðeins tvær í nítján ár. Það mun væntanlega breytast aftur frá og með árinu 2021. Evrópudeild UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Við þekkjum öll Meistaradeildina í fótbolta og Evrópudeildina í fótbolta en nú er vona á nýrri Evrópukeppni hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Hér áður fyrr voru keppnirnar þrjár, Evrópukeppni meistaraliða, Evrópukeppni bikarhafa og UEFA-bikarinn og nú styttist í það að þær verði þrjár á ný. BBC segir frá. Andrea Agnelli, yfirmaður mótmála hjá UEFA, segir að ný keppni hafi fengið grænt ljós en nú sé aðeins beðið eftir því að ákvörðunin fari í gegnum kerfið. Andrea Agnelli sagði frá þessu á fundi samtaka evrópska félagsliða í Króatíu. Nýja keppnin á að vera sett á laggirnar árið 2021.European federation UEFA has indirectly acknowledged the sporting imbalance generated by so-called ‘financial doping’ by opening an informal consideration of a third continental club competition. #BambaSportpic.twitter.com/d2hTdaLXLn — Bamba Sport (@BambaSports) September 3, 2018UEFA-bikarinn var stofnaður 1971 en hann varð seinna af Evrópudeildinni. Árið 1999 var Evrópukeppni bikarhafa lögð niður og sameinuð UEFA-bikarnum. Það voru þrjár Evrópukeppnir í 28 ár en hafa nú verið aðeins tvær í nítján ár. Það mun væntanlega breytast aftur frá og með árinu 2021.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira