Stefnir í hörð átök sé þetta niðurstaðan Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 18:19 Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Vísir/Egill „Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
„Ég held að fjárlögin séu ekki gerð með þeim hætti að þau séu endanleg og ég er bjartsýnn á að við náum róttakari breytingum í gegn þegar við hefjum viðræður eftir að okkar kröfugerð er tilbúin," segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, um nýtt fjárlagafrumvarp. Hann segir fyrirhugaðar breytingar á persónuafslætti skila launafólki litlu en samkvæmt frumvarpinu hækkar hann úr 53.895 krónur í 56.067 krónur. „Hækkun persónuafsláttar upp á tvö þúsund krónur, þar sem aukið framlag ríkisins er ekki nema fimm hundruð krónur getur nú varla talist mikil hækkun. Ef þetta er einhver niðurstaða held ég að stjórnvöld geri sér grein fyrir að það stefnir í gríðarlega hörð átök. Okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja þetta," segir Ragnar og vísar í að persónuafsláttur hækkar einungis um 1% umfram lögbundna hækkun. Innan VR er nú unnið að því að klára kröfugerð félagsins og verður hún líklega kynnt trúnðarmönnum í vikunni. „Það er að koma ný forrysta í verkalýðshreyfinguna og verkalýðsfélögin eru að klára sínar kröfugerðir. Ég er sannfærður um að stjórnvöld hafi ekki sýnt öll sín spil í þessum fjárlögum og við í nýrri forrystu eigum alveg eftir að setjast niður með stjórnvöldum. Það ætti öllum að vera ljóst að nýrri forrystu fylgja áherslur sem eru ekki þær sömu og hjá fráfarandi forrystu," segir Ragnar.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira