Málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. september 2018 20:30 vísir „Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira
„Þetta er málamiðlun tveggja gjörólíkra flokka sem vilja stefna í sitt hvora áttina," segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar um nýtt fjárlagafrumvarp og bætir við að fátt komi þar á óvart. „Það eru þó auðvitað jákvæðir hlutir þarna inni. Það er tekið undir tillögur Samfylkingarinnar um að hækka barnabtæur, þó það sé of lítið. Þá er tryggingargjaldið lækkað, sem er gott fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki." Hann telur skorta alla framtíðarsýn. „Það birtist til dæmis í því að það er verið að lækka húsnæðisstuðning. Sjúkrahúsin fá kannski helminginn af því sem þau þyrftu og háskólarnir fá helminginn af því sem þeim var lofað. Vaxtabæturnar eru einhver sjónhverfing og talnaleikfimi og við erum að fá tveimur milljörðum minna út úr fjármangstekjum. Þá er verið að lækka veiðigjöld um þrjá milljarða sýnist mér," segir Logi. Hann hefði viljað sjá frekari breytingar á skattkerfinu. „Verja meðaltekjur í landinu og lágar tekjur og afla tekna hjá þeim sem virkilega eru færir. Leggja grunninn að samfélagi þar sem fólk býr við fjárhagslegt öryggi." Hann segir Samfylkinguna ætla leggja fram pakka um aðgerðir í húsnæðismálum á næstunni. „Við stefnum á stórsókn þar og síðan verðum við með mál sem lítur að almennri umgjörð og velferð barna. Þá ætlum við að leggja fram tillögu um löggildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um fatlaða," segir Logi.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Karlarnir leiða að ósk kvennanna Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Fleiri fréttir Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Sjá meira