„Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Samúel Karl Ólason skrifar 13. september 2018 07:15 Enn sem komið er er allt rólegt undan ströndum Suður-Karólínu. Vísir/AP Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP Bandaríkin Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira
Fellibylurinn Florence hefur verið lækkaður niður í annars flokks fellibyl eftir að vindhraði hans lækkaði úr 225 kílómetrum á klukkstund í um 175 kílómetra, sem samsvarar rúmum 48 metrum á sekúndu. Það var þó búist við því að hægja myndi á fellibylnum þegar hann nálgaðist land en á móti kemur hefur ummál Florence aukist til muna og samhliða því hefur sjávarflóðahættan vegna hans aukist til muna. Búist er við að Flórens skelli af miklum krafti á Norður- og Suður-Karólínu á morgun en bæði alríkisyfirvöld sem og yfirvöld í ríkjunum hafa varað við því að fellibylurinn geti orðið einn sá öflugasti sem skollið hafi á austurströnd Bandaríkjanna.Sjá einnig: Óttast að Flórens valdi umhverfisslysiÓttast er að þegar Florence nái landi muni gífurleg rigning fylgja fellibylnum og það muni leiða til mannskæðra flóða í Karólínuríkjunum. Mögulegt er að Florence gæti verið orðinn fyrsta stigs fellibylur þegar hann nær landi og þá með um 160 kílómetra vindhraða.Einn yfirmaður almannavarna Bandaríkjanna, FEMA, sagði AP fréttaveitunni að breytingar Florence hefðu í rauninni ekki miklar afleiðingar og gerði hann það á mjög myndrænan hátt. „Hvort viltu verða fyrir lest eða steypubíl?“ Staðreyndin er sú að mun fleiri deyja vegna vatns og flóða í fellibyljum en deyja vegna vinds. Þá geta flóð einnig leitt til mikilla skemmda, eins og mikill vindur.Íbúar Suður-Karólínu sækja sandpoka til að verja heimili sín.Vísir/AP
Bandaríkin Veður Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent „Ég er ekki sannfærður um að við höfum efni á þessu“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent Hnúfubakur í banastuði í Hvalfirði Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fleiri fréttir Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Sjá meira