Sjáðu Usain Bolt hlaupa og fagna í engu þyngdarafli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2018 12:00 Usain Bolt var í stuði. Mynd/Twitter/@usainbolt Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira
Usain Bolt hefur vakið mesta athygli að undanförnu fyrir tilraunir sínar að verða atvinnumaður í fótbolta en hann tók þátt í undarlegu hlaupi í gær. Usain Bolt er oftast tilbúinn í hvað sem er enda léttur og skemmtilegur náungi sem elskar athyglina frá og samvinnuna við ljósmyndara og aðra fjölmiðlamenn. Það þurfti því örugglega ekki langar viðræður til að sannfæra hann um að taka þátt í spretthlaupi í engu þyngdarafli.Running in Zero Gravity @GHMUMM. #DareWinCelebrate#NextVictory pic.twitter.com/5P5CACcLOx — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018Usain Bolt vann níu gullverðlaun á Ólympíuleikum þótt að óheiðarleiki eins liðsfélaga hans hafi þýtt að hann þurfti að skila einu þeirra. Hann lagði keppnisskóna á hilluna eftir HM 2017 en hefur verið duglegur að koma sér í heimsfréttirnar síðan. Hlaupið fór fram í Reims í Frakklandi í sérstakri flugvél með engu þyngdarafli. Tveir reyndu sig á móti Jamaíkamanninum en urðu að sætta sig við silfur og brons. Það var bara einn að fara að taka gullverðlaunin. Það var frekar fyndið að sjá Usain Bolt hlaupa í engu þyngdarafli og ekki síður skemmtilegt að sjá hann fagna sigri. Fagnaðarlæti Usain Bolt eru ekki síður þekkt en hraði hans á hlaupabrautinni. Það má sjá hlaupið hans hér fyrir neðan. View this post on InstagramChanging the game @ghmumm Celebrating life by running and drinking champagne in Zero Gravity #DareWinCelebrate #NextVictory A post shared by Usain St.Leo Bolt (@usainbolt) on Sep 12, 2018 at 11:10am PDTChanging the game @GHMUMM. Celebrating life by drinking @GHMUMM in Zero Gravity #DareWinCelebrate#NextVictorypic.twitter.com/A3FNqAn16f — Usain St. Leo Bolt (@usainbolt) September 12, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sjá meira