Fasteignaverð á Bretlandi gæti lækkað um þriðjung eftir Brexit Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 08:54 Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands. Vísir/EPA Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters. Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Seðlabankastjóri Bretlands varar við því að fasteignaverð þar í landi gæti lækkað um allt að þriðjung og fasteignalán stórhækkað ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu án þess að fyrir liggi samningur um hvernig samskiptum þeirra verður háttað. Viðræður breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins um samning hafa gengið illa. Sumir áhrifamenn í Íhaldsflokki Theresu May forsætisráðherra hafa talað fyrir því að gera engan samning frekar en að gefa eftir í viðræðunum. Bretar ganga úr sambandinu í lok mars. Nú segir Mark Carney, seðlabankastjóri Bretlands, að án samnings fari breski fasteignamarkaðurinn í bál og brand eftir útgönguna. Fasteignaverð gæti lækkað um 35%. Áhrif Brexit án samnings á efnahag Bretlands gætu jafnast á við efnahagshrunið árið 2008. Þá gæti pundið fallið og hækkað verðbólgu og stýrivexti. Carney segir þó að ef áætlun May forsætisráðherra um Brexit-samning nái fram að ganga muni efnahagur landsins verða betri en núverandi spá bankans gerir ráð fyrir, að því er segir í frétt Reuters.
Brexit Tengdar fréttir Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28 Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30 Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55 Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Brexit án samnings „enginn heimsendir“ Forsætisráðherra Bretlands gerir lítið úr skýrslu eigin fjármálaráðuneytis um skaðleg efnahagsleg áhrif Brexit án samnings við ESB. 28. ágúst 2018 10:28
Kveðst mjög mótfallinn Brexit-áætlun Theresu May Aðalsamningamaður ESB í málefnum Brexit segir að hugmyndir Theresu May um framtíðarviðskiptasamband Bretlands og ESB eftir útgöngu myndu fela í sér endalok hins innri markaðar. 2. september 2018 23:30
Breska ríkisstjórnin birtir ráðleggingar fyrir Brexit án samnings Brexit-ráðherrann segir að forgangsmál ríkisstjórnarinnar sé enn að ná samningi við Evrópusambandið um hvernig samskiptum þeirra verður háttað eftir útgönguna næsta vor. 23. ágúst 2018 12:55
Tugir Íhaldsmanna sagðir tilbúnir að fara gegn Theresu May Að minnsta kosti áttatíu þingmenn Íhaldsflokksins eru tilbúnir til þess að greiða atkvæði gegn frumvörpum ríkisstjórnar Íhaldsflokksins undir forsæti Theresu May um útgönguna úr Evrópusambandinu ef May lætur ekki af stefnu sinni um mjúka útgöngu í málaflokknum. 11. september 2018 07:00