HB Grandi sækir framkvæmdastjóra til Brims Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. september 2018 10:00 Ægir Páll Friðbertsson hefur undanfarin þrjú ár gengt starfi framkvæmdastjóra Brims. HB GRANDI Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. Ráðning hans kemur í kjölfar breytinga á skipuriti félagsins, sem samþykktar voru á stjórnarfundi í gær. Breytingunum er ætlað að einfalda skipulag HB Granda, auk þess sem þeim er ætlað að styðja við „aukna áherslu félagsins á kjarnastarfsemi“ félagsins, eins og það er orðað á vef HB Granda. Með breytingunum varð til nýtt framkvæmdastjórastarf í félaginu sem hafa mun umsjón með botnfisk-, uppsjávar-, markaðs- og mannauðssvið HB Granda. Fækkað verður jafnframt í framkvæmdarstjórn félagsins og verður hún skipuð forstjóra, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra eftir breytingarnar. Ægir Páll, sem ráðinn var framkvæmdastjóri sem fyrr segir, er Cand. oecon frá HÍ og segir á vef HB Granda að hann hafi jafnframt „ lokið öllum námskeiðum í mastersnámi í fjármálum frá HÍ. Ægir Páll hefur í nærri tvo áratugi starfað sem stjórnandi eða ráðgjafi sjávarútvegsfyrirtækja en áður var hann lánasérfræðingur og viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka í níu ár. Undanfarin þrjú ár hefur hann gengt starfi framkvæmdastjóra Brims hf.“ Ægir ætti því að þekkja nýjan yfirmann sinn vel en forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, fór áður með stjórnartaumana í Brim. Brim er enn í eigu Guðmundar en hann sagði sig úr stjórn félagsins í júlí síðastliðnum. Brim keypti 34 prósenta hlut í HB Granda í vor og í kjölfarið settist Guðmundur í stól forstjóra útgerðarinnar. Hér að neðan má sjá nýtt skipurit HB Granda.HB GRANDI Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Ægir Páll Friðbertsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri HB Granda. Ráðning hans kemur í kjölfar breytinga á skipuriti félagsins, sem samþykktar voru á stjórnarfundi í gær. Breytingunum er ætlað að einfalda skipulag HB Granda, auk þess sem þeim er ætlað að styðja við „aukna áherslu félagsins á kjarnastarfsemi“ félagsins, eins og það er orðað á vef HB Granda. Með breytingunum varð til nýtt framkvæmdastjórastarf í félaginu sem hafa mun umsjón með botnfisk-, uppsjávar-, markaðs- og mannauðssvið HB Granda. Fækkað verður jafnframt í framkvæmdarstjórn félagsins og verður hún skipuð forstjóra, fjármálastjóra og framkvæmdastjóra eftir breytingarnar. Ægir Páll, sem ráðinn var framkvæmdastjóri sem fyrr segir, er Cand. oecon frá HÍ og segir á vef HB Granda að hann hafi jafnframt „ lokið öllum námskeiðum í mastersnámi í fjármálum frá HÍ. Ægir Páll hefur í nærri tvo áratugi starfað sem stjórnandi eða ráðgjafi sjávarútvegsfyrirtækja en áður var hann lánasérfræðingur og viðskiptastjóri hjá Íslandsbanka í níu ár. Undanfarin þrjú ár hefur hann gengt starfi framkvæmdastjóra Brims hf.“ Ægir ætti því að þekkja nýjan yfirmann sinn vel en forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, fór áður með stjórnartaumana í Brim. Brim er enn í eigu Guðmundar en hann sagði sig úr stjórn félagsins í júlí síðastliðnum. Brim keypti 34 prósenta hlut í HB Granda í vor og í kjölfarið settist Guðmundur í stól forstjóra útgerðarinnar. Hér að neðan má sjá nýtt skipurit HB Granda.HB GRANDI
Sjávarútvegur Vistaskipti Tengdar fréttir Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00 65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Studdu ekki brottrekstur forstjórans Tveir stjórnarmenn töldu rétt að bíða þar til yfirtökutilboð Brims í HB Granda var runnið út. Einhugur um ráðningu Guðmundar í forstjórastólinn. Ráðninguna bar mjög brátt að og hún kom stórum hluthöfum í útgerðinni nokkuð á óvart á þessum tímapunkti. 27. júní 2018 07:00
65 milljarða yfirtaka í pípunum þvert á vilja stærsta hluthafans Útgerðarfélaginu Brimi ber lagaleg skylda til yfirtökutilboðs í HB Granda, eftir að félagið keypti 34,1% eignarhlut Kristjáns Loftssonar og Halldórs Teitssonar í HB granda í viðskiptum upp á tæplega 21,7 milljarða króna á miðvikudag. 20. apríl 2018 06:00
Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00
Guðmundur segir sig úr stjórn HB Granda Svo segir í tilkynningu HB Granda til Kauphallarinnar í morgun. 9. júlí 2018 12:06